Húsnæði

Tónlistarskóli Borgarfjarðar er til húsa að Borgarbraut 23 í Borgarnesi en þar er jafnframt skrifstofa skólans. Jafnframt því eru útibú frá skólanum í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum og í Varmalandsskóla.