Hljóðfæri og nótnasafn

Hljóðfærakostur Tónlistarskóla Borgarfjarðar er nokkuð góður. Flest hljóðfærin hefur skólinn fengið að gjöf. Skólinn vill af gefnu tilefni þakka þeim sem lagt hafa hönd á plóg.

Sum hljóðfæri er hægt að leigja hjá skólanum en önnur útvega nemendur sér sjálfir.