Leikskólinn Klettaborg

Mynd_1425226Leikskólinn Klettaborg er staðsettur að Borgarbraut 101 í Borgarnesi. Leikskólinn er 3ja deilda fyrir börn á aldrinum 1 árs  til 6 ára. Í Ólalátagarði eru yngstu börnin, í Kattholti eru 3-4 ára börn og á Sjónarhóli eru 5-6 ára börn. Sveigjanlegur dvalartími er á öllum deildum.

Sími Klettaborgar er 433 7160
Leikskólastjóri er Steinunn Baldursdóttir, netf. steinunn@borgarbyggd.is