Laugargerðisskóli

Laugargerði, 311 Borgarnesi
Sími 435-6600 – Fax 435-6603

Þjónustusamningur er í gildi milli Borgarbyggðar og Eyja- og Miklaholtshrepps um að þeir nemendur úr Borgarbyggð sem búsettir eru í Kolbeinsstaðahreppi geti stundað nám í Laugagerðisskóla. Eyja- og Miklaholtshreppur hefur alfarið tekið við rekstri skólans en Borgarbyggð kaupir þjónustu Laugagerðisskóla fyrir börn úr Kolbeinsstaðahreppi.

Í skólanum eru um 50 börn úr Eyja- og Miklaholtshreppi og fyrrum Kolbeinsstaðahreppi og er þeim að mestu kennt í 4 bekkjardeildum og auk þess er ein deild fyrir börn á leiksskólaaldri.
Við skólann er starfræktur tónlistarskóli.

Skólastjóri er Ingveldur Eiríksdóttir
Heimasíða: http://www.laugargerdisskoli.is/