Grunnskóli Borgarfjarðar

Mynd_0971660Grunnskóli Borgarfjarðar starfar á þremur stöðum;
á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi.

Heimilisföng: „Hvanneyri, 311 Borgarnes“ og „Kleppjárnsreykjum, 311 Borgarnes“, „Varmalandi 311 Borgarnes“.

Skólastjórar eru Ingibjörg Adda Konráðsdóttir og Hlöðver Ingi Gunnarsson.

Deildarstjóri á Kleppjárnsreykjum er Ingibjörg Adda Konráðsdóttir.
Deildarstjóri á Varmalandi er Hlöðver Ingi Gunnarsson.
Deildarstjóri á Hvanneyri er Helga Jensína Svavarsdóttir.

Skólaritari á Kleppjárnsreykjum er Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir.
Skólaritari í Varmalandsdeild er Kristín Kristjánsdóttir.

Sími Grunnskóla Borgarfjarðar er 433 7300

Skólabílstjórar grunnskólanna í Borgarbyggð 2013-2014

Akstursleiðir skólabíla í Borgarbyggð veturinn 2013-2014

Reglur um skólaakstur við grunnskóla

Gjaldskrá mötuneyta (janúar 2015)

Heimasíða: www.gbf.is

Viðbragðáætlun GBF vegna inflúensufaraldurs

Skólafréttir GBF