Menningarstefna Borgarbyggðar

Menningarstefna Borgarbyggðar er mikilvægt leiðarljós fyrir sveitarsjórn og stofnanir sveitarfélagsins. Hún var fyrst unnin árið 2007 í víðtækri samvinnu við íbúa. Stefnan er endurskoðuð árlega og sjá má nýjasta eintakið með því að smella hér.

Ljósmynd: Gamla skemman á Hvanneyri, byggð 1896 (GJ).