Húsverndunarsjóður

Húsverndarsjóður er samstarfsverkefni Borgarbyggðar og Sparisjóðs Mýrasýslu.
Úthlutað er einu sinni á ári úr sjóðnum að fenginni umsögn Borgarfjarðarstofu.

Í stjórn Húsverndunarsjóðs eru:

  • Unnar Bjartmarsson
  • Jenný Lind Egilsdóttir

Gamli bærinn í Húsafelli – Ljósmynd: Bergþór Kristleifsson