Félagsheimilið Þinghamar

Félagsheimilið Þinghamar er á Varmalandi í Stafholtstungum.

Þar er fullbúið eldhús og tveir salir, Blómasalurinn og íþróttasalur. Sturtur og búningsklefar.

Við Þingahamar er stórt og gott tjaldsvæði með heitu og köldu vatni.

Hægt er að leigja Þinghamar undir allar almennar samkomur, einkasamkvæmi og ættarmót.

Sundlaug er á Varmalandi.

Húsvörður er Guðmundur Finnsson s. 435 1425/898 8225