Félgsheimilið Lindartunga

Félagsheimilið Lindartunga er staðsett í Kolbeinsstaðahreppi skammt vestan við Kaldármela.

Í húsinu er samkomusalur með litlu sviði, ágætt eldhús og snyrtingar. Við húsið eru tjaldstæði sem leigð eru með húsinu.

Hægt er að leigja húsið fyrir allar almennar samkomur, einkasamkvæmi og ættarmót.

Lindartunga er í eigu Borgarbyggðar, kvenfélagsins Bjarkar og Ungmennafélgsins Eldborgar.

Formaður húsnefndar er Kristján Magnússon s. 863-6658
Húsvörður í Lindatungu er Helga Jóhannsdóttir s. 435 6762/866 5790
netfang: haukatungasydri2@gmail.com

Næsta sundlaug er í Laugargerði ca. 14 km.

Áhugaverðir staðir í nágrenni Lindartungu eru m.a. Eldborg, Rauðamelsölkelda, Rauðamelskirkja og Laugargerði.