Félagsheimili

Helstu upplýsingar um félagsheimili í Borgarbyggð

Níu félagsheimili eru starfrækt í Borgarbyggð. Sjö eru að hluta til eða alfarið í eigu Borgarbyggðar, tvö í eigu ungmennafélaga. Húsin eru öll til útleigu.

  • Gjaldskrá félagsheimila Borgarbygðar er að finna undir „stjórnsýsla – fjármál“

Eftirfarandi félagsheimili eru í Borgarbyggð: