Fjallskilasjóðir

Fjallskilasjóðir Borgarbyggðar eru:

  • Fjallskilasjóður
  • Rauðsgilsréttar
  • Fjallskilasjóður Oddstaðaréttar
  • Fjallskilasjóður Kolhreppinga
  • Fjallskilasjóður Hraunhrepps
  • Fjallskilasjóður Borgarhrepps,
  • Ystu-Tungu og Norðurárdals
  • Fjallskilasjóður Álftaneshrepps
  • Fjallskilasjóður Þverárréttar

Þessir sjóðir eru reknir sem eitt B-hluta fyrirtæki hjá sveitarfélaginu en hver sjóður er með sérstaka nefnd. Formenn þeirra nefnda eru síðan fulltrúar í Fjallskilanefnd Borgarbyggðar.

Fjallskilaseðlar sjóðanna eru sendir út en þá má einnig finna hér.