Vinnuskóli

Vinnuskóli Borgarbyggðar er starfræktur yfir sumarmánuðina, þ.e. júní, júlí og ágúst. Markmið Vinnuskólans er að leiðbeina unglingum og kenna þeim öguð og rétt vinnubrögð við fjölbreytt störf.

Öll ungmenni í 7. – 10. bekk grunnskólanna geta sótt um starf í Vinnuskólanum. Lengd vinnutímabils getur verið breytileg frá ári til árs.

Upplýsingar um Vinnuskólann veitir Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir, tómstundafulltrúi í tölvupósti á netfangið siggadora@umsb.is og í síma 869 8646.

Vinnuskóli Borgarbyggðar 2017 (kaup, vinnutími og reglur)