Félagsmiðstöðin Gaukurinn á Bifröst

Félagsmiðstöðin Gaukurinn á Bifröst er fyrir nemendur í 7. – 10. bekk Grunnskóla Borgarfjarðar. Samstarf og þátttaka er á landsvísu við samtök félagsmiðstöðva, SAMFÉS, og við nemendafélag grunnskólans.

Upplýsingar um Gaukinn veitir Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir, tómstundafulltrúi í tölvupósti á netfangið siggadora@umsb.is og í síma 869 8646.