Heilbrigðismál

(Þessi síða er í frekari vinnslu)

Heilbrigðiseftirlit

Borgarbyggð er aðili að Heilbrigðiseftirliti Vesturlands sem er með aðsetur í Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar, Innri Mel 3.
Sjá nánar síðu Heilbrigðiseftirlitsins.

Hreinsun rotþróa

Um losun rotþróa sér Holræsa – og stífluþjónusta Suðurlands ehf. skv. samningi þar um. Miðað er við að rotþrær séu losaðar á þriggja ára fresti.

Fasteignaeigendur geta skráð sig inn hér og fengið tölvupóst þegar tæming hefur farið fram. Einnig er hægt að skoða framvindu tæminga á Rotþróakorti.