Heilbrigðismál

(Þessi síða er í frekari vinnslu)

Heilbrigðiseftirlit

Borgarbyggð er aðili að Heilbrigðiseftirliti Vesturlands sem er með aðsetur í Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar, Innri Mel 3.
Sjá nánar síðu Heilbrigðiseftirlitsins.

Hreinsun rotþróa

Rotþrær í sveitarfélaginu eru tæmdar með skipulögðum hætti, þriðja hvert ár. Í kjölfar útboðs árið 2013 var samið við Holræsa-og stífluþjónustu Suðurlands sem annast verkið. Hægt er að  sjá upplýsingar um  tæmingu rotþróa  hér.

http://kortid.kubbar.is/kortid/open/default.cfm?svfnr=36