Þjónustuíbúðir fyrir aldraða og öryrkja

Þjónustuíbúðir fyrir aldraða eru á Borgarbraut 65a og í Ánahlíð í Borgarnesi.

Vakt er á staðnum alla virka daga sem ásamt fleiru sinnir smáviðvikum fyrir íbúa. Einnig er neyðarvakt kvöld, nætur og helgar.