Liðveisla og ferðaþjónusta fatlaðra

Liðveisla við fatlaða er veitt eftir reglum þar að lútandi.
Hér eru reglur um liðveislu ásamt umsóknareyðublaði.

Félagsþjónusta

Liðveisla og ferðaþjónusta: Sveitarfélagið rekur ferðaþjónustu fyrir fatlaða og eldri borgara. Umsjónarmaður ferðaþjónustunnar og jafnframt bílstjóri er Haukur Valsson. Þeim sem vilja nýta sér þjónustuna er bent á að sækja um á skrifstofu félagsmálastjóra.

Hér má sjá reglur um ferðaþjónustuna.

Sótt er um liðveislu og ferðaþjónustu fatlaðra hjá skrifstofu félagsmálastjóra.