Félagsleg heimaþjónusta

Heimilishjálp er veitt öldruðum, öryrkjum og vegna tímabundinna veikinda eða erfiðra félagslegra aðstæðna. Umfang þjónustunnar fer eftir mati og þörfum hverju sinni.

Hér er hægt að nálgast reglur um félagslega heimaþjónustu

Gjaldskrá heimaþjónustu (janúar 2015)

Sótt er um hjá félagsmálastjóra.
Sími: 433-7100.