Eldriborgararáð

Í Borgarbyggð er starfandi eldriborgararáð. Því er ætlað að vera sveitarstjórn til ráðgjafar og samráðs um málefni eldri borgara.

Eldriborgararáð skipa:
Sigurður Helgason, Hraunholtum formaður
Gísli Sumarliðason, Þórunnargata 5
Vigdís Sigvaldadóttir, Brennistöðum, Flókadal
Þóra Björgvinsdóttir, Sæunnargötu 2
Helga Guðráðsdóttir, Árbergi 2, Reykholtsdal
Ragnheiður Ásmundardóttir, Sigmundarstöðum, Þverárhlíð
Guðrún María Harðardóttir, Arnarklettur 23
Magnús Þorgrímsson, Gunnlaugsgata 4

Félagsmálastjóri er tengiliður sveitastjórnar við eldriborgararáð, starfar með ráðinu og er því til aðstoðar.