Húsaleigubætur

Frá og með 1. janúar 2017 falla húsaleigubætur niður og þess í stað koma húsnæðisbætur sem sótt er um til Íbúðalánasjóðs. Opnuð hefur verið sérstök heimasíða www.husbot.is þar sem fram koma allar upplýsingar um hið nýja fyrirkomulag. Þar er einnig sótt um húsbnæðisbætur.

Upplýsingar um húsnæðisbætur og umsóknareyðublöð fást í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Síminn er 433-7100.

Fólk sem er undir ákveðnum tekjumörkum sem býr við félagslega erfiðleika getur átt rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi sbr. lög nr. 75/2016

Reglur um stuðning í húsnæðismálun samþykkt tillaga nefndar

Umsóknum skal skilað í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes.