Félagslegar leiguíbúðir

Félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar þeim sem eru með tekjur og eignir undir vissum viðmiðunarmörkum og vegna félagslegrar aðstæðna hafa ekki möguleika á að kaupa sér húsnæði.

Nánari upplýsingar eru í Lögum um húsnæðismál nr. 44/1998 og reglur-um-leigurett-og-uthlutun-leiguib-sept-2015

Sótt er um félagslegt húsnæði með því að fá viðtal við félagsráðgjafa.