Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Næsti sveitarstjórnafundur er fimmtudaginn 14. Desember 2017

Sveitarstjórn Borgarbyggðar er þannig skipuð kjörtímabilið 2014 – 2018:

Aðalfulltrúar:

Björn Bjarki Þorsteinsson

D

 forseti Þorsteinsgötu 14
☎ 660 8245
bjarki@borgarbyggd.is
Jónína Erna Arnardóttir

D

Þórunnargötu 2
☎ 662 0827
jonina@borgarbyggd.is
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

D

Geirshlíð
☎ 692 1461
huldahronn@borgarbyggd.is
Guðveig Eyglóardóttir

B

Arnarkletti 30
☎ 899 9971
gudveig@borgarbyggd.is
Helgi Haukur Hauksson

B

Bakkakoti

helgihaukur@borgarbyggd.is

Finnbogi Leifsson

B

 2. varaforseti Hítardal
☎ 862 1715
finnbogi@borgarbyggd.is
Geirlaug Jóhannsdóttir

S

1. varaforseti Þórunnargötu 4
☎ 893 8960

geirlaug@borgarbyggd.is

Magnús Smári Snorrason

S

Helgugötu 13
☎ 843 9806
magnus@borgarbyggd.is
Ragnar Frank Kristjánsson

V

Arnarflöt 11
☎ 892 6388
ragnar@borgarbyggd.is

Hægt er að senda póst á alla sveitarstjórnarmenn í netfangið sveitarstjorn@borgarbyggd.is

Meirihlutasamstarf er með Samfylkingu (S) og Sjálfstæðisflokki (D).
Samstarfssáttmála Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks (19. febrúar 2016) má nálgast hér

Sveitarstjóri Borgarbyggöar er Gunnlaugur A. Júlíusson, netfang gunnlaugur@borgarbyggd.is, ráðningarsamningur sveitarstjóra er hér.

Reglulegir fundir sveitarstjórnar Borgarbyggðar eru haldnir annan fimmtudag í hverjum mánuði og hefjast kl. 16.00.

Aðgangur að fundargátt nefndarmanna sveitarfélagsins er á slóðinni: