Hlutastarf við félagslega liðveislu

Ráðhús Borgarbyggðar

Félagsþjónustan auglýsir eftir einstaklingi sem er tilbúinn að taka að sér félagslega liðveislu fyrir fullorðinn einstakling Félagsþjónustan í Borgarnesi auglýsir eftir hressum einstaklingi, karli jafnt sem konu til starfa sem félagsleg liðveisla. Starfið felst í að minnka félagslega einangrun og efla virkni einstaklings með fötlun í samfélaginu. Um er að ræða hlutastarf og er því tilvalið sem aukastarf með námi … Skoða Betur…

Forstöðumaður Öldunnar

Ráðhús Borgarbyggðar

Borgarbyggð auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu forstöðumanns Öldunnar, verndaðs vinnustaðar í Borgarnesi. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á málefnum fatlaðra. Aldan starfar samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, reglugerðum þeim tengdum og sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Þar er komið til móts við þörf fatlaðs fólks á dagþjónustu, vinnu og hæfingu. Aldan rekur … Skoða Betur…

Laust starf í Klettaborg

Ráðhús Borgarbyggðar

Okkur vantar leikskólakennara sem vill vinna í góðum og traustum leikskóla. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi. Áhersluatriðin í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling.  Menntun og færnikröfur: Leikskólakennararéttindi Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji Áhugi, reynsla og hæfni í … Skoða Betur…

Starf við heimaþjónustu

Ráðhús Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður. Um er að ræða tímavinnu Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn þrif Stuðningur og hvatning Aðstoð við persónulega umhirðu Hvetja til sjálfshjálpar Vera vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan þjónustuþega Helstu hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum … Skoða Betur…

Starf sálfræðings við leik – og grunnskóla Borgarbyggðar

Ráðhús Borgarbyggðar

Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í sveitarfélaginu er meðal annars unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, svo sem um þróun úrræða fyrir börn og foreldra. Í Borgarbyggð búa um 3.800 íbúar, þar … Skoða Betur…

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu

Ráðhús Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður. Um er að ræða tímavinnu og/eða sumarafleysingar Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn þrif Stuðningur og hvatning Aðstoð við persónulega umhirðu Hvetja til sjálfshjálpar Vera vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan þjónustuþega Helstu hæfniskröfur: Hæfni … Skoða Betur…

Dagforeldrar í Borgarbyggð

admin

Dagforeldrar óskast til starfa í Borgarbyggð. Nú er tækifæri fyrir áhugasama aðila að starfa með yngstu börnunum í heimahúsi. Um starfsemi dagforeldra gildir reglugerð nr. 907/2005 um daggæslu barna í heimahúsum. Verkefni og ábyrgðarsvið Starfa sem sjálfstæðir verktakar með starfsleyfi og eftirlit frá Borgarbyggð Veita börnum góða umönnun, öryggi og hlýju Sækja grunnnámskeið fyrir dagforeldra Taka þátt í skyndihjálparnámskeiðum og … Skoða Betur…