Starf við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum

Ráðhús Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast 100% starf við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum frá 1. september. Um er að ræða framtíðarstarf. Vinnutími er frá 8:00-16:00 alla virka daga Helstu verkefni: Öryggisgæsla. Afgreiðslustörf. Gæsla í klefum á skólatíma Aðstoð við viðskiptavini. Þrif. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Standast hæfnispróf sundstaða. Með góða þjónustulund.   Umsóknafrestur er til 1. júlí 2018 Nánari upplýsingar … Skoða Betur…

Tímabundið starf aðstoðarslökkviliðsstjóra

Ráðhús Borgarbyggðar

Auglýst er eftir aðstoðarslökkviliðsstjóra til tímabundinna starfa fyrir Borgarbyggð Borgarbyggð óskar eftir að ráða aðstoðarslökkviliðsstjóra í 25% tímabundið starf í sex mánuði vegna forfalla. Um er að ræða afleysingastarf sem felst í stjórnun, útköllum og öðrum almennum störfum slökkviliðsins. Aðstoðarslökkviliðsstjóri stjórnar og ber daglega ábyrgð á Slökkviliði Borgarbyggðar í forföllum slökkviliðsstjóra. Hann hefur bakvaktaskyldu utan dagvinnutíma í samvinnu við slökkviliðsstjóra. … Skoða Betur…

Starf leikskólakennara í Uglukletti

Ráðhús Borgarbyggðar

OKKUR Í  LEIKSKÓLANUM UGLUKLETTI Í BORGARNESI VANTAR LEIKSKÓLAKENNARA í 100% starf   Við erum 65 börn og 20 fullorðnir sem vantar leikskólakennara til starfa hjá okkur. Sá hinn heppni fær að njóta margra forréttinda í sinni vinnu. Hann fær meðal annars að vera mikið úti og njóta frábærrar náttúru, fær að skapa og nýta hæfileika og styrkleika sína út í … Skoða Betur…

Lausar stöður í Grunnskóla Borgarfjarðar

Ráðhús Borgarbyggðar

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 200 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Fyrir næsta skólaár vantar starfsmenn í eftirtaldar stöður: Umsjónarkennara á yngsta stig að Hvanneyri Umsjónarkennara á yngsta stig að Kleppjárnsreykjum Sérkennara Launakjör eru … Skoða Betur…

Þroskaþjálfi eða félagsráðgjafi óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar

Ráðhús Borgarbyggðar

Þroskaþjálfi eða félagsráðgjafi óskast til starfa hjá félagsþjónustu Borgarbyggðar Helstu verkefni og ábyrgð: Þjónusta og ráðgjöf við fólk með fötlun og þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu s.s. með skólum, leikskólum og öðrum þjónustu-stofnunum vegna málefna fullorðinna einstaklinga, barna og fjölskyldna. Annast meðferð mála einstaklinga og fjölskyldna innan félagsþjónustu. Vinnsla barnaverndarmála. Menntun og hæfniskröfur: Starfsréttindi sem þroskaþjálfi eða félagsráðgjafi. Þekking og reynsla … Skoða Betur…

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu

Ráðhús Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast í heimaþjónustu Markmið heimaþjónustu er að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi, við sem eðlilegastar aðstæður. Um er að ræða tímavinnu og/eða sumarafleysingar Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn þrif Stuðningur og hvatning Aðstoð við persónulega umhirðu Hvetja til sjálfshjálpar Vera vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan þjónustuþega Helstu hæfniskröfur: Hæfni … Skoða Betur…

Skemmtilegt og gefandi starf í Klettaborg

Ráðhús Borgarbyggðar

Okkur vantar leikskólakennara í 100% starf. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi. Áhersluatriðin í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling. Menntun og færnikröfur: Leikskólakennararéttindi Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Sjálfstæði og … Skoða Betur…

Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi

Ráðhús Borgarbyggðar

Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi Mikil þróun á sér stað innan Grunnskólans í Borgarnesi m.a. í teymiskennslu og einstakt tækifæri fólgið í því að vera hluti af þeirri sterku heild sem kennarar og starfsfólk skólans mynda. Skólinn vinnur eftir hugmyndafræði Uppeldis til ábyrgðar. Leitað er eftir íslenskukennara á unglingastigi með umsjón sem er tilbúinn að taka þátt í virku … Skoða Betur…

Dagforeldrar í Borgarbyggð

admin

Dagforeldrar óskast til starfa í Borgarbyggð. Nú er tækifæri fyrir áhugasama aðila að starfa með yngstu börnunum í heimahúsi. Um starfsemi dagforeldra gildir reglugerð nr. 907/2005 um daggæslu barna í heimahúsum. Verkefni og ábyrgðarsvið Starfa sem sjálfstæðir verktakar með starfsleyfi og eftirlit frá Borgarbyggð Veita börnum góða umönnun, öryggi og hlýju Sækja grunnnámskeið fyrir dagforeldra Taka þátt í skyndihjálparnámskeiðum og … Skoða Betur…