Þroskaþjálfi – Grunnskóli Borgarfjarðar

Ráðhús Borgarbyggðar

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með 190 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Þroskaþjálfa vantar til starfa við skólann í 100% starfshlutfall og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Þroskaþjálfafélags Íslands. Umsóknarfrestur er 31. janúar 2018. Menntunar … Skoða Betur…

Starf við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum

Ráðhús Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast sem fyrst við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum Um er að ræða starf á sunnudögum frá kl. 13:00-18:00 Helstu verkefni: Starfið felst í öryggisgæslu við sundlaug, afgreiðslustörf, aðstoð við viðskiptavini og þrif. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri Standast hæfnispróf sundstaða Með góða þjónustulund Upplýsingar ingunn28@borgarbyggd.is

Frístundaleiðbeinandi

Ráðhús Borgarbyggðar

Félagsmiðstöðin Óðal  Óskað er eftir frístundaleiðbeinanda í félagsmiðstöðina Óðal í Borgarnesi. Markhópur félagsmiðstöðva eru unglingar á aldrinum 13-16 ára. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er á miðvikudögum og fimmtudögum frá 19:00-22:00.   Helstu verkefni og ábyrgð Leiðbeina unglingum í leik og starfi. Umsjón og undirbúningur á faglegu félagsmiðstöðvastarfi í samvinnu við tómstundafulltrúa. Samráð og samvinna við unglinga og … Skoða Betur…

Búsetuþjónustan – laust starf.

Ráðhús Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast á næturvaktir í búsetuþjónustu fatlaðra í Borgarnesi.  Umsóknarfrestur er til 15. janúar. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsækjandi þarf að vera eldri en 20 ára og hafa ökuréttindi. Laun samkvæmt kjarasamningum. Nánari upplýsingar gefur: Guðbjörg í síma 893-9280, milli kl. 8.00-16.00 alla virka daga og með tölvupósti gudbjorgg@borgarbyggd.is.

Starf matráðs/ræstitæknis við Ráðhús Borgarbyggðar

Ráðhús Borgarbyggðar

Um er að ræða 100% starf frá 1. febrúar 2018. Í starfinu felst umsjón með mötuneyti starfsfólks og ræsting Ráðhússins. Helstu verkefni: Elda og framreiða fjölbreytt og létt fæði í matar- og kaffitímum Frágangur og þrif í eldhúsi Ræsting á skrifstofum og þjónusturýmum Önnur tilfallandi verkefni þ.m.t. matarinnkaup Hæfniskröfur: Þekking á hollri og fjölbreyttri fæðu Þjónustulund og lipurð í samskiptum … Skoða Betur…

Dagforeldrar í Borgarbyggð

admin

Dagforeldrar óskast til starfa í Borgarbyggð. Nú er tækifæri fyrir áhugasama aðila að starfa með yngstu börnunum í heimahúsi. Um starfsemi dagforeldra gildir reglugerð nr. 907/2005 um daggæslu barna í heimahúsum. Verkefni og ábyrgðarsvið Starfa sem sjálfstæðir verktakar með starfsleyfi og eftirlit frá Borgarbyggð Veita börnum góða umönnun, öryggi og hlýju Sækja grunnnámskeið fyrir dagforeldra Taka þátt í skyndihjálparnámskeiðum og … Skoða Betur…