5 – Húsnefnd Lyngbrekku

Húsnefnd Lyngbrekku, fundur nr. 5
Dags : 30.09.2008

Húsnefnd kom saman í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 30. 09. 2008.
 
Mætt voru eftirtalin: Helgi Guðmundsson, Ragnheiður Einarsdóttir og Guðbrandur Brynjúlfsson (varamaður í forföllum Ólafar Guðmundsdóttur) auk Guðrúnar Jónsdóttir menningarfulltrúa og Páls S. Brynjarssonar sveitarstjóra. Guðrún Sigurðardóttir komst ekki.
Fundargerð: Guðrún Jónsdóttir.
 
Efni fundarins var áframhaldandi umræða um erindi frá Kvenfélagi Hraunhrepps um húsvörslu.
 
Nefndin leggur til að málið verði kynnt fyrir meðeigendum, menningarnefnd og húsverði.
 
 
 
Fundargerð lesin og samþykkt
 
Ragnheiður Einarsdóttir
Guðbrandur Brynjúlfsson
Helgi Guðmundsson
Guðrún Jónsdóttir
Páll S. Brynjarsson