15 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar, fundur nr. 15
Dags : 25.08.2015

15. fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn að Kópareykjum þriðjudagskvöldið 25. ágúst 2015 kl. 20.30.

Fundinn sátu Jón Eyjólfsson formaður, Kolbeinn Magnússon varaformaður og H.Edda Þórarinsdóttir ritari.
 
Dagskrá:
 
1. Tekið fyrir bréf frá byggðarráði Borgarbyggðar nr. 1508042. Beiðni um niðurfellingu fjallskila. Erindi hafnað.

2. Fjallskilaseðli lítið breytt. Fjárgjöld hækkuð úr 390 kr. í 420 kr. Dagsverki haldið óbreytt í 9000 kr.

3. Önnur mál. Engin.
 

Fundi slitið kl. 22.30