28 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 28
Dags : 21.08.2013

28. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar
haldinn í Oddsstaðarétt, miðvikudaginn 21. ágúst 2013
og hófst hann kl. ??
 
Fundinn sátu:
Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.
 
Fundargerð ritaði: Ólafur Jóhannesson
 
 
Dagskrá:
 

1.

1312044 – Réttarmannvirkin

Réttarmannvirkin eru fullgerð að öðru leiti að því að grindur vantar í úthring 22 að tölu. Veitti Páll fullt leyfi til að ljúka smíði hliðgrinda. Páll hvaðst myndi semja við oddvita Skorradals um kostnaðarþátttöku þeirra í réttinni. Þar sem að skammur tími er til stefnu við smíði hliðgrinda ef ljúka á fyrir réttir var ákveðið að leita samninga við Búhaf ehf. um smíði grindanna. Sú ákvörðun var tekin að Árna Invarssyni fjarstöddum.

Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar mætti á fundinn.

 

2.

1312057 – Akstur nefndarmanna

Árni Ingvarsson, 16 km.
Rúnar Hálfdánarson, 24 km.

 

 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. ??