17 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 17
Dags : 31.08.2014

17. fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps
haldinn að Jörfa, sunnudaginn 31. ágúst 2014
og hófst hann kl. 21:00
 
Fundinn sátu:
Jónas Jóhannesson formaður, Ásbjörn Pálsson varaformaður og Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Sigrún Ólafsdóttir
 
Dagskrá:
 

1.

1409115 – Jafnað var niður fjallskilum

Dagsverkin voru 68 og 91. 7 kindur í hverju dagsverki.
Heildarfjöldi fjár sem lögð voru fjallskil á 6.238.
Ákveðið var að dagsverkið væri metið á kr. 10.000.-

 

 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 01:00