16 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 16
Dags : 06.08.2014

16. fundurFjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps
haldinn að Jörfa, miðvikudaginn 6. ágúst 2014
og hófst hann kl. 20:30
 
Fundinn sátu:
Jónas Jóhannesson formaður, Ásbjörn Pálsson aðalmaður og Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Sigrún Ólafsdóttir
 
Dagskrá:
 

1.

1408116 – Kosning í embætti nefndar

Nefndin skipti með sér verkum.
Formaður var kostinn Jónas Jóhannesson, varaformaður Ásbjörn Pálsson og ritari Sigrún Ólafsdóttir.

 

 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30