23 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 23
Dags : 04.12.2015

23. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps
haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 3. desember 2015 og hófst hann kl. 13:30

Fundinn sátu:
Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Gylfi Jónsson aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir ritari
 
Dagskrá:
1. 1512020 – Fjárhagsáætlun 2016
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 lögð fram. Samþykkt að leggja 1% á fasteignaverð bújarða þó að í eyði séu.
Fjárhagsáætlun samþykkt.

2. 1512021 – Önnur mál afréttarnefndar Álftaneshrepps
Nefndarmenn eru sammála um að áríðandi sé að mála fjallhúsið og laga vindskeiðar.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15