22 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 22
Dags : 19.08.2015

22. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps haldinn í Álftártungu, miðvikudaginn 19. ágúst 2015 og hófst hann kl. 14:00

Fundinn sátu:
Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Gylfi Jónsson aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir
 
Dagskrá:
1. 1509020 – Niðurröðun fjallskila haustið 2015
Niðurröðun fjallskila 2015
Lagt er á 2047 kindur – er það fjölgun um 21 kind. Matráðskona verður í 1. leit. Fæðiskostnaður er áætlaður kr. 6.000.- Fengnir verða menn til að sjá um akstur í leitir og einning verður keypt hey. Leiga á útikamri eins og verið hefur. Samþykkt var að færa innrekstrarhlið á Grímsstaðarrétt.
 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:12