21 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 21
Dags : 30.10.2014

21. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps
haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, fimmtudaginn 30. október 2014
og hófst hann kl. 14:00
 
Fundinn sátu:
Svanur Pálsson formaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður, Gylfi Jónsson aðalmaður og Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi.
 
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir
 
Dagskrá:
 

1.

1410150 – Fjárhagsáætlun 2015

Lagður fram hreyfingarlisti og drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2015.

Tekjur:
Fjallskilagjald 422.601
Húsaleiga85.000
Aðrar leigutekjur925.000
Framlag frá aðalsjóði270.000
Samtals 1.702.601

Gjöld:
Nefndar + stjórnarlaun 142.275
Tryggingagjald14.628
Lífeyrissjóðsgjöld 11.382
Stéttarfélagsgjöld 4.268
Matvörur 60.000
Hreinlætisvörur 4.000
Önnur vörukaup 70.000
Starfm. fél 34.800
Aðkeypt þjónusta 10.000
Brunatrygging 16.300
Húseigendatrygging 2.500
Póstburðargjöld 7.000
Viðhald húsa80.000
Annað viðhald 300.000
verkkaup ósundurliðuð 680.000
Reiknað hlutfall við fjárfj. 30.048
Önnur þjónustukaup 10.000
Fasteignagjald 25.000
Afskriftir 200.400
Samtals 1.702.601

Gylfi talaði um að breyta þyrfti útreikningi á fjallskilaseðlinum á fæðispeningum í fyrstu leit.

Björg yfirgaf fundinn kl. 15.

 

 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:59