20 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 20
Dags : 08.08.2014

20. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps
haldinn að Miðhúsum, föstudaginn 8. ágúst 2014
og hófst hann kl. 14:00
 
Fundinn sátu:
Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Gylfi Jónsson aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir
 
 
Dagskrá:
 

1.

1408117 – Álagning fjallskila

Til fjallskila eru 2.026 sem er fækkun um 102 kindur , frá fyrra ári. Hver kind er metin á 610 krónur og dagsverkið á 10.000 krónur. Fengnir verða menn til að keyra í allar leitir, leigja þarf útikamar í Grímsstaðarrétt I.
Meira ekki tekið fyrir og fundi slitð.

 

 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00