19 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 19
Dags : 16.07.2014

19. fundurAfréttarnefndarÁlftaneshrepps
haldinn að Miðhúsum, miðvikudaginn 16. júlí 2014
og hófst hann kl. 14:00
 
Fundinn sátu:
Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Gylfi Jónsson aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir
 
Dagskrá:
 

1.

1407064 – Kosning formanns, varaformanns og ritara

Svanur Pálsson Álftártungu formaður.
Gylfi Jónsson Miðhúsum varaformaður.
Ragnheiður Einarsdóttir Álftárósi ritari.

 

2.

1407065 – Önnur mál afréttarnefndar Álftaneshrepps 2014

Rætt var um að fá fjármagn í að laga veginn við Langadalsmúla og dalinn.
Einnig þyrfti að laga girðingu milli Stóra og lítla Skollshols, líka þarf að laga þakkanta og bera á glugga í fjallhúsinu.
Svanur talaði um að umgengnin í kringum fjallhúsið væri ekki ásættanleg og þyrfti að hreinsa það.

 

 
 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30