18 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 18
Dags : 14.10.2013

18. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps
haldinn að Leirulæk, mánudaginn 14. október 2013
og hófst hann kl. 20:30
Fundinn sátu:
Guðrún Sigurðardóttir formaður, Svanur Pálsson aðalmaður og Ásgerður Pálsdóttir aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Ásgerður Pálsdóttir
Dagskrá:

1.

1311032 – Fjárhagsáætlun fyrir árið 2014

Tekjur:
Fjallskilagj. 108.000
Húsaleiga 150.000
Aðrar leigutekjur 979.600
Framlag frá aðalsjóði 264.000
Samtals 1.425.731

Gjöld:
Nefndar- + stjórnarlaun 91.732
Tryggingagj. 10.798
Lífeyrissj. 10.549
Stéttarfél. 1.082
Matvörur 60.000
Hreinlætisvörur 8.000
Önnur vörukaup 30.000
Starfsm.fél 35.250
Aðkeypt þjónusta 20.000
Brunatrygg. 16.000
Húseigendatr. 2.500
Póstburðargj. 5.000
Viðhald húsa 80.000
Annað viðhald 280.000
Verkkaup ósundurliðuð 402.895
Reiknað hlutflall fjárfj 32.925
Önnur þjónustukaup 50.000
Fasteignagj. 25.000
Afskriftir 264.000
Samtals 1.425.731

2.

1311033 – Önnur mál afréttarnefndar Álftaneshrepps

a)Endurnýja þarf fjallgirðingu að hluta. Óhemju margt fé komst niður fyrir fjallgirðingu í sumar. Vísun í meðfylgjandi bréf.

b)Okkur finnst ástæða til að þakka fyrir vel heflaðan veg í haust, frá Grímsstöðum að Hítardalsvegi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 23:00