17 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 17
Dags : 22.08.2013

17. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps
haldinn að Leirulæk, fimmtudaginn 22. ágúst 2013
og hófst hann kl. 20:30
Fundinn sátu:
Guðrún Sigurðardóttir formaður, Ásgerður Pálsdóttir aðalmaður og Svanur Pálsson aðalmaður.
 
Fundargerð ritaði: Ásgerður Pálsdóttir
 
Dagskrá:
 

1.

1308064 – Álagning fjallskila 2013

Til fjallskila eru 2128 semer fjölgun um 115 kindur frá fyrra ári.

Hver kind er metin á 570 kr. og dagsverkið á kr. 10.000.

Fengnir verða menn til að keyra í leitir. Leigja þarf útikamar í Grímsstaðarrétt 1.

Afréttarnefnd beinir því til sveitarstjórnar Borgarbyggðar að sjá um að leigutakar á Syðri-Hraundalslandi sjái um að smala neðan fjallgirðingar og þar með talið Álftárhraun.

Brýnt er að girða frá Ytri-Hraundal í Grjótá og loka þessum kafla svo féð renni ekki óhindrað niður Álftárhraun.

 

 
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 23:30