16 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Afréttarnefnd Álftaneshrepps, fundur nr. 16
Dags : 18.10.2012

16. Fundur í afréttarnefnd Álftaneshrepps 18. október 2012

Aðalmál fundarins fjárhagsáætlun fyrir árið 2013.


Tekjur:
Fjallskilagjald 80.215.-
húsaleiga 150.000.-
veiðifélag fyrir Langá 739.600.-
veiðifélag fyrir Langarvatn 80.000.-
veiðifélag fyrir Slídalstjörn 160.000.-
samtals 1.269.845.-


Gjöld:
nefndar og stjórnarlaun 90.000.-
tryggingargjald 7.011.-
lífeyrissjóðsgjald 10.000.-
stéttarfjélagsgjald 1.062.-
matvörur 70.000.-
hreinlætisvörur 15.000.-
önnur vörukaup 30.000.-
starfsmannabifr. 35.100.-
aðkeypt þjónusta 31.1000.-
brunatrygging 15.500.-
húseigendatrygging 2.200.-
póstburðagjald 5.000.-
viðhald húsa 70.000.-
annað viðhald 160.000.-
verkaup ósundurliðuð 341.000.-
önnur þjónustukaup 30.000.-
fasteignagjald 22.000.-
afskriftir 264.000.-
samtals 1.209.845.-

Skipta þarf um rotþró við fjallhúsið sem fyrst.
Fleira ekki tekið fyrir .
Ásgerður Pálsdóttir fundarritari
Svanur Pálsson
Guðrún Sigurðardóttir