67-Velferðarnefnd

  1. fundur Velferðarnefndar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 1. desember 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður, Björk Jóhannsdóttir varaformaður, Jón Arnar Sigurþórsson aðalmaður, Kristín Erla Guðmundsdóttir aðalmaður, Friðrik Aspelund aðalmaður og Hjördís Heiðrún Hjartardóttir félagsmálastjóri.

Fundargerð ritaði:  Hjördís Hjartardóttir, félagsmálastjóri

Dagskrá:

 

1.   Trúnaðarbók – 1610014
Engin mál.
 
2.   Stuðningur í húsnæðismálum – 1607130
Farið yfir fyrirliggjandi drög. Samþykkt með áorðnum breytingum.
 
3.   Gjaldskrá félagsþjónustu 2017 – 1611355
Nefndin leggur til að tekjumörk vegna greiðslu elli- og örorkulífeyrisþega fyrir heimaþjónustu verði hækkuð í 305.000 fyrir einstakling og 610.000 fyrir hjón.
 
4.   Þjónusta við aldraða – 1607129
Frestað til næsta fundar.
 
5.   Umsókn um rekstrarstyrk fyrir 2017 – 1611358
Nefndin leggur til að veittur verði styrkur kr. 100.000
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00