26-Afréttarnefnd Álftaneshrepps

  1. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps

haldinn  í stóra fundarsal í Ráðhúsi, 10. ágúst 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Gylfi Jónsson aðalmaður.

Fundargerð ritaði:  Ragnheiður Einarsdóttir

Dagskrá:Afréttarnefnd Álftaneshrepps – 26

 

1.   Álftaneshr.-álagning fjallskila 2017 – 1708018
Gestir
Hrafnhildur Tryggvadóttir verkefnastjóri – 13:00
Til fjallskila eru 1893, fækkun um 17. Spurning um að verkefnastjóra Hrafnhildi verði falið að ljúka við álagningu fjallskila þegar aðrar fjallskilanefndir Borgarbyggðar hafa brugðist við dómi Héraðsdóms Vesturlands.
2.   Önnur mál afréttarnefndar Álftaneshrepps – 1708019
Svanur ræddi um að kaupa þurfi sólarsellu og rafgeymi. Kanna verð og annað. Fleira ekki gert.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00