25-Afréttarnefnd Álftaneshrepps

  1. fundur

haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 26. október 2016 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Gylfi Jónsson aðalmaður.

Fundargerð ritaði:  Hrafnhildur Tryggvadóttir Verkefnastjóri

Dagskrá:Afréttarnefnd Álftaneshrepps – 25

 

1.   Fjárhagsáætlun afréttarnefndar Álftaneshrepps 2017 – 1610198
Drög að fjárhagsáætlun fyrir fjallskilasjóð Álftaneshrepps lögð fram og gerðar á henni smávægilegar breytingar.
 
2.   Önnur mál afréttarnefndar Álftaneshrepps – 1512021
Rætt um ástand vega frá Grímsstöðum vestur í Svarfhólsmela við Hítardalsveg og veginn inn á Sópandaskarð um Grenjadal.
Nauðsynlegt að þessir vegir verði lagfærðir næsta vor.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:50