24-Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

  1. fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps

haldinn  á Jörfa, 16. ágúst 2017

og hófst hann kl. 21:00

 

Fundinn sátu:

Jónas Jóhannesson formaður, Ásbjörn Pálsson aðalmaður og Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Sigrún Ólafsdóttir

 

Dagskrá:

 

1.   Álagning fjallskila í Kolbeinsstaðahreppi 2017 – 1708099
Jafnað niður fjallskilum.
Dagsverkin 73 og 86 kindur í dagsverkinu.
Fjallskilagjald pr. kind er kr. 176.-
Heildarfjöldi fjár 6233.
Ákveðið var að dagsverkið verði metið á kr. 15.000.-
Fjallskilanefnd hefur ákveðið að flýta ekki Mýrdalsrétt eins og mælst var til.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 01:00