24-Afréttarnefnd Álftaneshrepps

 

  1. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps

haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, mánudaginn 29. ágúst 2016 og hófst hann kl. 13:00

Fundinn sátu:

Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður, Gylfi Jónsson aðalmaður og Hrafnhildur Tryggvadóttir verkefnisstjóri.

Fundargerð ritaði:  Hrafnhildur Tryggvadóttir Verkefnastjóri

Dagskrá:

 

1. 1608137 – Álagning fjallskila 2016
Niðurröðun fjallskila 2016
Aðalmál fundarins er álagning fjallskila. Til fjallskila eru 1910 kindur sem er fækkun um 137. Ákveðið að leggja 1% á landverð (fasteignamat) jarða. Fengnir verða menn til að keyra í allar leytir. Óskað er eftir því að leitarmenn séu búnir nothæfum talstöðvum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30