22-Afréttarnefnd Hraunhrepps

 

  1. fundur Afréttarnefndar Hraunhrepps

haldinn  í Hítardal, þriðjudaginn 30. ágúst 2016

og hófst hann kl. 20:30

Fundinn sátu:

Finnbogi Leifsson aðalmaður, Gísli Guðjónsson aðalmaður og Kristjana Guðmundsdóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði:  Kristjana Guðmundsdóttir

Dagskrá:

 

1. 1609009 –
Álagning fjallskila 2016
Álagning fjallskila á fjáreigendur sem eru 15. Tala sauðfjár er 2878, samkvæmt uppgefnum tölum eigenda. Fjallskilagjald á kind ákveðið kr. 530.- Heildarálagning kr. 1.525.340.-
Dagsverk er metið á kr. 10.000.- Dagsetningar leita og rétta verða skv. fjallskilareglugerð.
Leitarstjóri í öllum leitum verður Gísli Guðjónsson. Guðbrandur Guðbrandsson stjórnar leit á Svarfhólsmúla.
Réttarstjóri í fyrstu rétt verður Sigurður Jóhannsson, í annari og þriðju rétt Finnbogi Leifsson.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 22:40