19-Menningarsjóður Borgarbyggðar

  1. fundur menningarsjóði Borgarbyggðar

haldinn  í stóra fundarsal í Ráðhúsi, 6. nóvember 2017

og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Vilhjálmur Egilsson formaður, Jenný Lind Egilsdóttir aðalmaður, Björk Jóhannsdóttir aðalmaður, Ingibjörg Hargrave varamaður, Ragnar Frank Kristjánsson varamaður og Kristján Þ. Gíslason starfsmaður fjármálasviðs.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason

Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar fór yfir framkomnar umsóknir, 11 að tölu og afgreiddi þær skv. eftirfarandi bókunum. Til ráðstöfunar var kr. 1.100.000.-

 

Dagskrá:Menningarsjóður Borgarbyggðar – 19

 

1.   Menningarsjóður – umsókn um styrk – 1710060
Framlögð umsókn Danshópsins Sporsins um styrk.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 50.000.-
2.   Menningarsjóður Borgarbyggðar – umsókn um styrk – 1710097
Framlögð umsókn Hljómlistarfélags Borgarbyggðar
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 150.000.-
3.   Menningarsjóður Borgarbyggðar – umsókn – 1710073
Framlögð umsókn Freyjukórsins
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 100.000.-
4.   Menningarsjóður Borgarbyggðar – umsókn um styrk – 1710103
Framlögð umsókn karlakórsins Söngbræðra um stykt til starfsemi sinnar.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 100.000.-
5.   Menningarsjóður Borgarbyggðar – umsókn um styrk – 1710106
Framlögð umsókn Bridgefélags Borgarfjharðar um styrk v. minningarmóts um Þorstein Pétursson.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 50.000.-
6.   Menningarsjóður – umsókn um styrk – 1710107
Framlögð umsókn Þóris Páls Guðjónssonar f.h. Fífilbrekku ehf. um styrk vegna verkefnisins „Samvinnuhús“.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 100.000.-
Vilhjálmur Egisson tók ekki þáttí afgreiðslu þessa liðar vegna tengsla við aðila máls.
7.   Menningarsjóður – umsókn, Isnord – 1710108
Framlögð umsókn Isnord tónlistarfélags um styrk til starfsemi sinnar.
Samþykkt að styrkja verkefni um kr. 100.000.-
8.   Menningarsjóður – umsókn Snorrastofa – 1710109
Framlögð umsókn Snorrastofu um styrk til starfsemi sinnar.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 150.000.-
9.   Menningarsjóður – umsókn um styrk, Þjóðahátíð – 1710112
Framlögð umsókn Félags nýrra Íslendinga um styrk v. hátíðar í Hjálmakletti í des. 2017.
Samþykkt að styrkja félagið um kr. 50.000.-
10.   Menningarsjóður – umsókn um styrk, föstudagurinn dimmi. – 1710115
Framlögð umsókn um styrk vegna verkefnisins „Föstudagurinn dimmi“.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 100.000.-
11.   Menningarsjóður – umsókn um styrk, leikf. Sv1 – 1711016
Framlögð umsókn leikfélagsins Sv1 um styrk úr sjóðnum.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 150.000.-

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30