18-Menningarsjóður Borgarbyggðar

  1. fundur menningarsjóði Borgarbyggðar

haldinn  í stóra fundarsal í Ráðhúsi, 27. apríl 2017

og hófst hann kl. 15:30

Fundinn sátu:

Jóhanna Möller aðalmaður, Vilhjálmur Egilsson formaður, Bjarki Þór Grönfeldt aðalmaður, Björk Jóhannsdóttir aðalmaður, Kristín Erla Guðmundsdóttir varamaður og Kristján Þ. Gíslason starfsmaður fjármálasviðs.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason

Dagskrá:Menningarsjóður Borgarbyggðar – 18

 

1.   Starfsstyrkur 2017 – umsóknir – 1701222
Framlagðar umsóknir frá 17 aðilum um stuyrk úr sjóðnum. Umsækjendur eru sem hér segir:
Snorrastofa
Íbúasamtök Hvanneyrar o. nágr.
Tónlistarskóli Borgarfjarðar
Karlakórinn Söngbræður
Danshópurinn Sporið
Gleðigjafi – kór eldri borgara
Leikfélagið Sv1
Freyjukórinn
Leikdeild Skallagríms
Plan B – listahátíð
Umf Stafholtstungna
Umf. Dagrenning
Umf Íslendingur
Jónína Erna Arnardóttir
Logi Bjarnason
Hollvinasamtök Borgarness
Reykholtskórinn

Sótt er um til fjölbreyttra verkefna.

 
2.   Úthlutun menningarstyrkja 2017 – fyrri hluti – 1704221
Til ráðstöfunar í sjóðnum er framlag Borgarbyggðar kr. 3.000.000.- og því til viðbótar 538.000.- sem lagt var inn í sjóðinn við slit kammerkórs Vesturlands. Alls 3,5 millj. kr.
Samþykkt var að úthluta kr. 2.000.000.- núna í fyrri úthlutun sjóðsins.

Eftirtaldir umsækjendur fengu styrk:

Snorrastofa Snorrahátíð 2017 225.000 kr.
Íbúasamtök Hvanneyrar o. nágr. Hvanneyrarhátíð 75.000 kr.
Tónlistarskóli Borgarfjarðar 50 ára afmælissýning 120.000 kr.
Karlakórinn Söngbræður Kórastarf 200.000 kr.
Danshópurinn Sporið Þjóðdansar – varðveisla 75.000 kr.
Gleðigjafi – kór eldri borgara Kórastarf 100.000 kr.
Leikfélagið Sv1 Leiklist í MB 120.000 kr.
Freyjukórinn Samnorrænn hittingur 200.000 kr.
Leikdeild Skallagríms Saumastofan – Lyngbrekku 120.000 kr.
Plan B – listahátíð Listahátíð í Borgarbyggð 200.000 kr.
Umf Stafholtstungna Einn koss enn.. Farsi 120.000 kr.
Umf. Dagrenning Hafið – leikverk 120.000 kr.
Umf Íslendingur Varðveisla gagna 25.000 kr.
Hollvinasamtök Borgarness Brákarhátíð 200.000 kr.
Reykholtskórinn Kórastarf 100.000 kr.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30