17-Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

  1. fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar

haldinn  að Kópareykjum, miðvikudaginn 24. ágúst 2016

og hófst hann kl. 21:00

Fundinn sátu:

Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður.

Fundargerð ritaði:  H. Edda Þórarinsdóttir

Dagskrá:

 

1. 1609028 – Girðingarmál á Arnarvatnsheiði
Girðing á Arnarvatnsheiði
Rætt um girðingarmál á Arnarvatnsheiði og var í sumar girt úr Lambárfossi í Eggjagirðinguna.
 
2. 1609027 – Niðurröðun fjallskila 2016
Fjallskil 2016
Lítilsháttar breytingar voru gerðar á fjallskilaseðli. Ákveðið að gera ekki breytingar á dagsverki og fjárgjöldum.
 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 23:00