165-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 165

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 11. janúar 2018 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Forseti bar upp tillögu um að liðir nr. 12 og 13 bætist við dagskrá fundarins. Var það samþykkt samhljóða.

 

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra 2018 – 1801042
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A Júlíusson, flutti skýrslu sveitarstjóra

Skýrsla fyrir sveitarstjórnarfund þann 11. janúar_

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 164 – 1712004F
Fundargerð 164. fundar sveitarstjórnar framlögð
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 437 – 1712006F
Fundargerð 437. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

3.1 1712013 – Ofgreidd fjallskil vegna Kvía 1- krafa
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.2 1712018 – Aðildargjald rammasamninga 2017 – viðmið
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.3 1712021 – Öryggi í höfnum – erindi hafnasambandsins og Samgöngustofu
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.4 1712025 – Samningur um Vinnustund
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.5 1712050 – Afskrift á útistandandi kröfum
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.6 1712056 – Innkaupamál
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.7 1712052 – Sameining almannavarnanefnda á Vesturlandi
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.8 1712053 – Samstarfsnefnd lögreglu og sveitarfélaga
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.9 1712051 – Sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Vesturlandi
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.10 1712036 – Samstarfssamningur – beiðni um viðræður
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.11 1712037 – Tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.12 1711066 – Erindi um snjómokstur
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.13 1712042 – Áskorun um endurnýjun búnaðar í íþróttahúsum
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.14 1503030 – Skýrsla með niðurstöðum úttektar á leikskólanum Andabæ í Borgarbyggð
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.15 1710072 – Vinnuhópur um safna – og menningarmál.
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.16 1712047 – Áfangastaðaáætlun DMP á Vesturlandi
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.17 1712049 – Samningar um skólamál
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.18 1502085 – Mótorsportfélag Borgarfjarðar
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.19 1712076 – Hlíðartúnshúsin – starfsemi
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.20 1712054 – Framtíð Grundartangasvæðisins
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.21 1712055 – Rannsókn á högum og líðan ungs fólks
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.22 1611257 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerðir
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.23 1712031 – Fundargerð eldriborgararáðs frá 8.12.2017
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.24 1712044 – 196. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.25 1712029 – Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr 163 8. desember 2017
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.26 1712023 – Fundargerð 399. fundar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla 437. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 438 – 1801001F
Fundargerð 438. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

4.1 1712095 – Breyting á skipan byggðarráðs frá 1.1.2018
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.2 1801002 – Ísland ljóstengt 2018 – verkefnastjóri, samningur
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1712088 – Hjartarfjós á Hvanneyri, aðstaða fyrir slökkvibíl
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1712020 – Bílastæði við Brákarbraut 10.
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.5 1801006 – Vatnsveita Bæjarsveitar – samningur, viðauki
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1710062 – Ísland ljóstengt 2018 – umsóknarferli
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1712080 – Minkaveiði í Borgarbyggð – bréf
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1801007 – Lækjarkot – reikningur
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.9 1705170 – Samningur við Verkís um verkstjórn
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.10 1801016 – Stýrihópur um endurskoðun stefnu í málefnum aldraðra.
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1801017 – Stýrihópur um endurskoðun íþrótta – og tómstundastefnu Borgarbyggðar
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1712083 – Til umsagnar 40. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1712063 – Til umsagnar 26. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1712062 – Til umsagnar 27. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1712085 – Til umsagnar 11. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.16 1712094 – Fundargerð 134 fundar stjórnar SSV.
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.17 1708061 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.18 1712060 – Fundargerð stjórnar O.R. 18.12.2017
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.19 1705045 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2017
Afgreiðsla 438. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 79 – 1801002F
Fundargerð 79. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður nefnarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
5.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 79. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

5.2 1302001 – Upphæð fjárhagsaðstoðar
Afgreiðsla 79. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

5.3 1607129 – Þjónusta við aldraða
Afgreiðsla 79. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

5.4 1711124 – Endurskoðun stjórnsýslu á sviði félagsþjónustu og barnaverndar
Afgreiðsla 79. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

6.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 164 – 1712011F
Fundargerð 165. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Geirlaug Jóhannsdóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
6.1 1707022 – Ný persónuverndarlöggjöf 2018
Afgreiðsla 164. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.2 1503030 – Skýrsla með niðurstöðum úttektar á leikskólanum Andabæ í Borgarbyggð
Afgreiðsla 164. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.3 1712100 – Skólavogin 2016 – rekstur leikskóla og grunnskóla
Afgreiðsla 164. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.4 1712055 – Rannsókn á högum og líðan ungs fólks
Afgreiðsla 164. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku GE, GJ.
6.5 1711125 – Ytra mat á Grunnskóla Borgarfjarðar
Afgreiðsla 164. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.6 1711075 – Íþrótta- og tómstundastefna Borgarbyggðar
Samþykkt samhljóða að visa þessum lið til byggðarráðs.
Til máls tóku GE, GJ, FL.
6.7 1712037 – Tillögur Velferðarvaktarinnar gegn brotthvarfi nemenda úr framhaldsskólum
Afgreiðsla 164. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 58 – 1712012F
Fundargerð umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Jónína Erna Arnardóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1 1703021 – Into the glacier ehf – breyting á aðalskipulagi
Sveitarstjórn hefur farið yfir innsendar athugasemdir frá Skipulagsstofnun vegna tillögunnar og tekið afstöðu til þeirra. Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinagerð dags. 20.12.2017. Hún felur í sér að landnotkun verður breytt úr frístundabyggð í verslun og þjónustu á reit sem í gildandi skipulagi er merktur F128. Tillagan var auglýst samkvæmt 31. grein Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða

 

7.2 1705199 – Into the glacier ehf. – nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn hefur farið yfir innsendar athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna tillögunnar og tekið afstöðu til þeirra. Sveitarstjórn samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir svæði fyrir verslun og þjónustu í landi Húsafells 3. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinagerð dags. 27.12.2017. Hún nær yfir svæði fyrir verslun og þjónustu í landi Húsafells 3 við Kaldadalsveg. Tillagan var auglýst samkvæmt 41. grein Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

 

7.3 1711080 – Fossatún deiliskipulagsbreyting
Afgreiðsla 58. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.4 1712081 – Hafþórsstaðir lnr. 134768 – Tilkynning um skógrækt
Sveitarstjórn fer fram á að framkvæmdaaðili sæki um framkvæmdaleyfi fyrir skógræktinni.
Til máls tók SJBSamþykkt samhljóða
7.5 1712077 – Sveinatunga – skógræktarsamningur, viðbót
Sveitarstjórn fer fram á að framkvæmdaaðili sæki um framkvæmdaleyfi fyrir skógræktinni.

Til máls tók SJB

Samþykkt samhljóða.

 

7.6 1801024 – Umhverfis- og skipulagssvið – Framkvæmdaáætlun 2018
Afgreiðsla 58. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.7 1710081 – Hjólreiðar á stíg milli Einkunna og Borgar
Afgreiðsla 58. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.8 1801025 – Taxtar fyrir refa og minkaveiði 2018
Afgreiðsla 58. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.9 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 143
Afgreiðsla 58. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.10 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 144
Afgreiðsla 58. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum – 60 – 1712007F
Fundargerð 60. fundar umsjónarnefndar Einkunna lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

8.1 1302035 – Einkunnir deiliskipulag
Afgreiðsla 60. fundar nefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

8.2 1711131 – Skotæfingasvæði í landi Hamars, breyting á aðalskipulagi – Lýsing
Afgreiðsla 60. fundar nefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

8.3 1710080 – Endurskoðun á samningi við Skógræktarfélag Borgarfjarðar
Afgreiðsla 60. fundar nefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

8.4 1512033 – Önnur mál Umsjónarnefndar Einkunna
Afgreiðsla 60. fundar nefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

9.   Afréttarnefnd Þverárréttar – 48 – 1712008F
Framlögð fundargerð 48. fundar afréttarnefndar Þverárréttar eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

9.1 1708026 – Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna álagningar fjallskilagjalds
Samþykkt að vísa síðasta hluta þessa liðar til fjallskilanefndar Borgarbyggðar.

 

9.2 1712065 – Smölun heimalanda
Afgreiðsla 48. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

9.3 1712066 – Verðgildi dagsverka
Afgreiðsla 48. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

9.4 1712067 – Salerni og veitingar í réttum
Afgreiðsla 48. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

9.5 1712068 – Girðingaumræða
Afgreiðsla 48. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

9.6 1712069 – Niðurröðun fjallskila 2017
Afgreiðsla 48. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

9.7 1712070 – Önnur mál
Afgreiðsla 48. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

10.   Afréttarnefnd Þverárréttar – 49 – 1712009F
Fundargerð 49. fundar afréttarnefndar Þverárréttar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

10.1 1712071 – Kostnaður og innheimta
Samþykkt að visa þessum lið til fjallskilanefndar Borgarbyggðar.

 

10.2 1712072 – Akstursdagbók og fundir nefndarinnar
Afgreiðsla 49. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

10.3 1712073 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 49. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

11.   Afréttarnefnd Þverárréttar – 50 – 1712010F
Fundargerð 50. fundar afréttarnefndar Þverárréttar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

11.1 1712074 – Fjárhagur
Afgreiðsla 50. fundar afréttarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

11.2 1712075 – Uppgjör
Samþykkt samhljóða að visa þessum lið til fjallskilanefndar Borgarbyggðar.

 

12.   Brú lífeyrissj. – Samkomulag um uppgjör – 1801019
Framlögð gögn er varða uppgjör sveitarfélagsins við lífeyrissjóðinn Brú.
Forseti lagði fram eftirfarandi tillögu.

„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að greiða upp kröfu frá Brú lífeyrissjóð, kr. 244.351.901 kr. fyrir lok janúar með þeim fyrirvara að áætlanir um endanlegt uppgjör staðgreiðslu fyrir árið 2017 verði í samræmi við þær bráðabirgðaupplýsingar sem nú liggja fyrir en þar er gert ráð fyrir að tekjur Borgarbyggðar vegna staðgreiðsluskatta verði um 100 milljónum hærri en gert var ráð fyrir til viðbótar þeim 100 milljónum sem framlag Jöfnunarsjóðs varð hærra á árinu 2017 en ráð hafið verið fyrir gert. Með því að greiða þessa kröfu upp þá losnar Borgarbyggð undan verulegum vaxta- og verðbótakröfum auk lántökukostnaðar á komandi árum.“

Til máls tóku JEA, GJ,

Tillagan samþykkt samhljóða.

13.   Aldarafmæli fullveldis 2018 – 1801050
Forseti lagði fram svohljóðandi bókun í tilefni þess að þann 1. des n.k. verða liðin 100 ár frá því að Íslendingar hlutu fullveldi.

„Sveitarstjórn Borgarbyggðar fagnar eitt hundrað ára afmæli fullveldis íslensku þjóðarinnar sem haldið verður hátíðlegt um land allt á nýhöfnu ári. Sérstaklega er fagnað því frumkvæði sem einstaklingar og stofnanir í Borgarbyggð hafa sýnt með að standa fyrir viðburðum í héraðinu í tilefni afmælisársins. Sveitarstjórnin hvetur til að þessara tímamóta verði minnst í tengslum við ýmsa þá viðburði og hátíðir sem fara fram á afmælisárinu innan sveitarfélagsins eftir því sem tækifæri gefst til hverju sinni.“

Samþykkt samhljóða.

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:13