163-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 163

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 9. nóvember 2017 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra (2017) – 1701103
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A. Júlíusson flutti skýrslu sveitarstjóra.

 

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 162 – 1710003F
Fundargerðin framlögð
3.   Menningarsjóður Borgarbyggðar – 19 – 1711001F
Fundargerðin framlögð
4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 430 – 1710007F
Fundargerð 430. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

4.1 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.2 1710066 – Stefna v. Borgarbraut 57 – 59
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1609105 – Ljósleiðari í Borgarbyggð – samningar
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1710016 – Staða og framtíð íslenskra sveitarfélaga – skýrsla
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.5 1710018 – Ugluklettur – sameining lóða, fyrirspurn
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1710025 – Stofnun lóðar Brekkuskógur 5-7 – Húsafelli 3, lnr. 134495
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1710041 – Hurðarbak-Garður jarðhiti
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1710042 – Forgangsröðun uppbyggingar íþróttamannvirkja
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

Til máls tóku SGB, BBÞ.

 

4.9 1710015 – Umsókn um lóð – Lóuflöt 1, Hvanneyri
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.10 1708044 – Umsókn um lóð – Rjúpnaflöt 10
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1708043 – Umsókn um lóð – Rjúpnaflöt 9
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1710051 – Húsnæðisframlag 2018 – erindi
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1710052 – Úrskurður v. númerslausra bíla á einkalóðum
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1710053 – Útvarp Óðal – styrkbeiðni
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1704226 – Tilkynning um stjórnsýslukæru nr.45/2017 – álagning sorpjalds
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.16 1710057 – Borgarbraut 65a – kauptilboð
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.17 1704103 – Sala á heitu vatni á Varmalandi
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.18 1710068 – Kynnisferð til Dalvíkur og Sauðárkróks – minnisblað
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.19 1610084 – Erindi v. álit UA nr. 8687/2015
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.20 1710072 – Vinnuhópur um safna – og menningarmál.
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.21 1710049 – Gróðurreitur við Hjálmaklett
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.22 1709070 – Þjónustukönnun Gallup 2017
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.23 1710035 – Ljósleiðari í Borgarnesi og Hvanneyri -framkvæmdaleyfi
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.24 1710065 – Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr 161
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.25 1710014 – 191. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.26 1710070 – Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 25.9.2017
Afgreiðsla 430. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 431 – 1710013F
Fundargerð 431. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

5.1 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1710085 – Gagnstefna v. afréttarland Króks
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.3 1710086 – Varmaland, íbúðir – eignaskipti, lóðarheiti
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1710087 – Grímshús – umsókn um framkvæmdastyrk
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1710094 – Tímabundin ráðning starfsmanns v. fasteignaskrá.
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.6 1710098 – Sorpurðun Vesturlands – gjaldskrá 2018
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1710102 – Samningur um kaup á matarbökkum
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1710100 – Samtal við nýjan rektor LBHÍ.
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.10 1705045 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2017
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1710078 – 192. fundur í Safnahúsi Borgarfjarðar
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.12 1611257 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerðir
Afgreiðsla 431. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 432 – 1710017F
Fundargerð 432. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

6.1 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.2 1710119 – Brákarbraut 8 – bílastæði
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.3 1702126 – Sólbakki 17 – 19. Stækkun lóðar
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.4 1710042 – Forgangsröðun uppbyggingar íþróttamannvirkja
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.5 1503031 – Byggingarnefnd viðbyggingar við Grunnskólann í Borgarnesi
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.6 1710012 – Land undir Oddstaðarétt – leigusamningur
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.7 1710114 – Samstarfssamningur um vélakaup
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.8 1711002 – Starfsmannamál
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.9 1701202 – Stýrihópur um heilsueflandi samfélag – fundargerðir
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.10 1710116 – Fundargerð 133 fundar stjórnar SSV
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.11 1708061 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 432. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók MSS.

 

7.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 161 – 1710005F
Fundargerð 161. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Formaður nefndarinnar, Geirlaug Jóhannsdóttir, kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

7.1 1710019 – Ályktun um stöðu barna
Afgreiðsla 161. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.2 1709079 – Ársskýrslur leikskóla 2016-2017
Afgreiðsla 161. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.3 1705124 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 161. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.4 1710045 – Viðbygging við leikskólann Ugluklett
Afgreiðsla 161. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku SGB, BBÞ,

 

7.5 1710047 – Sumarlokun leikskóla 2018
Samþykkt samhljóða að vísa þessum lið til byggðarráðs til nánari útfærslu.

Til máls tóku BBÞ, HHH, BBÞ, GJ.

 

7.6 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 161. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.7 1710033 – Á ég að gera það? – Skólaþing sveitarfélaga 2017
Afgreiðsla 161. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 162 – 1710015F
Fundargerð 162. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Formaður nefndarinnar, Geirlaug Jóhannsdóttir, kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

8.1 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 162. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.2 1710046 – Starfsáætlanir skóla og tómstundamála 2017-2018
Afgreiðsla 162. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.3 1705124 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 162. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, RFK, BBÞ, SGB, GE, GJ, HHH, SGB, RFK, MSS, HHH, BBÞ, GE,

 

8.4 1611375 – Kjarasamningur Félags grunnskólakennara, des. 2016
Afgreiðsla 162. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.5 1709077 – Viðhorfskönnun – Sumarfjör og Vinnuskóli
Afgreiðsla 162. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

9.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 77 – 1710006F
Fundargerð 77. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir, formaður nefndarinnar, kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða
9.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 77. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.2 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 77. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.3 1711005 – Umsókn um styrk fyrir árið 2018
Afgreiðsla 77. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók BBÞ,

 

9.4 1710095 – Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2018.
Afgreiðsla 77. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.5 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 77. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 56 – 1710012F
Fundargerð 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Jónína Erna Arnardóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

10.1 1708159 – Breyting á deiliskipulag: Gamli miðbærinn í Borgarnesi
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi „Gamli miðbærinn í Borgarnesi“, til auglýsingar. Tillagan ásamt greinargerð er sett fram á uppdrætti dags. 3. nóvember 2017 og tekur til lóðanna Brákarsund 1, 2, 3, 4, 5 og 7, Brákarbraut 10, leiksvæðis milli Skúlagötu 3, 5 og 7 og Brákarsund 5 og 7, almenningsbílastæða við Brákarbraut og svæðis meðfram strandlengju frá Brákarsundi 7 að brú yfir í Brákarey. Málsmeðferð verði samkvæmt 43. grein Skipulagslaga nr 123/2010.

Til máls tók RFK, GJ,

Samþykkt samhljóða

 

10.2 1703021 – Into the glacier ehf – breyting á aðalskipulagi
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 01.06.2017 og felur í sér að landnotkun verður breytt úr frístundabyggð í verslun og þjónustu á reit sem í gildandi skipulagi er merktur F128. Tillagan var auglýst samkvæmt 31. grein Skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur er liðinn, engar athugasemdir bárust.

Til máls tók RFK,

Samþykkt samhljóða

 

10.3 1705199 – Into the glacier ehf. – nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir svæði fyrir verslun og þjónustu í landi Húsafells 3 lnr. 134495. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags. 01.06. 2017 og nær yfir svæði fyrir verslun og þjónustu í landi Húsafells 3 við Kaldadalsveg. Tillagan var auglýst samkvæmt 41. grein Skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur er liðinn og bárust ábendingar frá Umhverfisstofnun. Uppdrættir og greinargerð hafa verið uppfærð með tilliti til þeirra.

Samþykkt samhljóða

 

10.4 1302032 – Helgavatn, Vatnshlíð deiliskipulagsbreyting
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Helgavatns Vatnshlíð lnr. 134519, til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dags8. nóvember 2017. Markmið breytinganna er að hnitfesta lóðarmörk, breyta vegum í samræmi við núverandi legu og afmarka byggingarreiti frístundahúsa. Málsmeðferð verði samkvæmt 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

 

10.5 1611009 – Syðri Hraundalur – Nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulag fyrir Syðri-Hraundal 2 í Borgarbyggð. Tillagan er sett fram með uppdrætti og greinargerð dags. 13. mars 2017 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á þremur lóðum með byggingarreit fyrir íbúðarhús (1), vinnustofu (2) og hesthús (3) í landi Syðri-Hraundals 2 landnr. 223296. Tillagan var auglýst samkvæmt 41. grein Skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdafrestur er liðinn, athugasemd barst frá Vegagerðinni og hafa uppdrættir og greinargerð verið uppfærð með tilliti til þeirra.

Samþykkt samhljóða

 

10.6 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók MSS, BBÞ, JEA,

 

10.7 1710048 – Borgarbraut 65a – bílskúrar, umsókn
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK, GJ, BBÞ, JEA,

 

10.8 1710018 – Ugluklettur – sameining lóða, fyrirspurn
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK, JEA,

 

10.9 1605008 – Burðarplastpokalaus Borgarbyggð.
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku BBÞ, RFK, MSS, GJ,
10.10 1711020 – Umgengni á iðnaðarlóðum í Borgarbyggð.
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK, JEA,

 

10.11 1710092 – Tengiliðir vegna framfylgdar landskipulagsstefnu 2015-2026
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.12 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 142
Afgreiðsla 56. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tók GJ,
11.   Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum – 59 – 1710009F
Fundargerð 59. fundar umsjónarnefndar Einkunna lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

11.1 1710080 – Endurskoðun á samningi við Skógræktarfélag Borgarfjarðar
Afgreiðsla 59. fundar umsjónarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

11.2 1710083 – Staða deiliskipulags Einkunna
Afgreiðsla 59. fundar umsjónarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

Til máls tók JEA,

 

11.3 1710081 – Hjólreiðar á stíg milli Einkunna og Borgar
Samþykkt samhljóða að vísa þessum lið til umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar.

Til máls tók RFK, SGB, JEA,

 

11.4 1710082 – Umsókn um styrki vegna Einkunna
Afgreiðsla 59. fundar umsjónarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

11.5 1710084 – Önnur mál Umsjónarnefndar
Afgreiðsla 59. fundar umsjónarnefndarinnar samþykkt samhljóða.

 

12.   Fjárhagsáætlun 2018 – 1706078
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 og áætlun áranna 2019 – 2021 lögð fram til fyrri umræðu.
Sveitarstjóri mælti fyrir, og lagði fram, fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 og fjárhagsáætlun fyrir árin 2019 – 2021 með greinargerð, til fyrri umræðu.

Greinargerð með tillögu að fjárheimildum 2018

Fjárhagsáætlun 2018 – 2021 – lagt fram til fyrri umræða

Til máls tóku: GE, RFK, JEA, HHH, BBÞ, SGB, BBÞ,

Forseti bar upp eftirfarandi tillögu:

„Sveitarstjórn samþykkir að álagning útsvars í Borgarbyggð á árinu 2018 verði 14,52% af tekjum“

Samþykkt samhljóða.

Forseti bar fram eftirfarandi tillögu:

„Sveitarstjórn samþykkir að vísa fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2018 til 2021 til síðari umræðu.“

Samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:02