162-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 162

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 12. október 2017 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Eiríkur Ólafsson og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Forseti sveitarstjórnar minntist í upphafi fundar Húnboga Þorsteinssonar fv. sveitarstjóra sem lést nú í september og bað fundarmenn að rísa úr sætum í minningu hans.

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra (2017) – 1701103
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A. Júlíusson flutti skýrslu stjórnar.

Skýrsla fyrir fund sveitarstjórnar þann 12

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 161 – 1709005F
Fundargerðin framlögð
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 427 – 1709007F
Fundargerð 427. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

3.1 1709046 – Kárastaðaland – verðmat
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.2 1709034 – Húsnæðisstuðningur
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.3 1709060 – Forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda 2018 – minnisblað
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.4 1709072 – Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.5 1709070 – Þjónustukönnun Gallup 2017
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.6 1709061 – Gistirekstur – vinnureglur
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.7 1709038 – Hlaða f. rafbíla á lóð N1 – framkvæmdaleyfi, umsókn
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.8 1707022 – Ný persónuverndarlöggjöf 2018
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.9 1708008 – Eingreiðsla skv. kjarasamningum – bréf
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.10 1502085 – Mótorsportfélag Borgarfjarðar
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.11 1707052 – Umsóknir um styrki til réttindanáms veturinn 2017-2018
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.12 1609105 – Ljósleiðari í Borgarbyggð – samningar
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.13 1709074 – Fjárhagur 2017 – 6 mán. uppgjör
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.14 1708158 –
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.15 1709091 – Alþingiskosningar 2017 – kjörskrá
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.16 1709063 – Ársskýrsla Persónuverndar 2016
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.17 1709044 – 396. fundur Hafnasambands Íslands – fundargerð
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.18 1705045 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2017
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.19 1708061 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 427. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 428 – 1709011F
Fundargerð 428. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

4.1 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.2 1706051 – Samanburður fjárhags við fjárhagsáætlun 2017
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1709113 – Lánamál 2017
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1709094 – Fundarboð-aukaaðalfundur SSV
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.5 1709082 – Haustþing SSV 2017
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1709083 – Velferðarvaktin – niðurstöður könnunar um kostnaðarþátttöku v. skólagagna
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1709085 – Förgun dýraleifa
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1709086 – Samningur við Vesturlandsstofu 18.5.2017
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.9 1709092 – Innkaup sveitarfélaga – minnisblað frá umræðufundi
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.10 1610137 – Heilsueflandi samfélag
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1709057 – Beiðni um fund v. málefni FEBBN.
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1709098 – Öryggisstefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1709106 – Ársfundur Jöfnunarsjóðs – fundarboð og dagskrá
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1705010 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls á Kleppjárnsreykjum
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1709110 – Stefnumótunarfundur 21. október
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.16 1709112 – Svignaskarð 31-46, lnr. 210912 – 16 matseiningar, umsókn
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.17 1709111 – Minningarmót Þorsteins Péturssonar
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.18 1709090 – Vindás 10 – stækkun lóðar, fyrirspurn
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.19 1701202 – Stýrihópur um heilsueflandi samfélag – fundargerðir
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.20 1709084 – 190. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 428. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 429 – 1709014F
Fundargerð 429. fundar byggðarráðs Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

5.1 1709057 – Beiðni um fund v. málefni FEBBN.
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1709121 – Grafarland lnr. 134336 – stofnun lóðar v. vegstæði
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.3 1709107 – Samrunaskjal lóða – Móar, Hali og Skógarkot lnr. 219170
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1709116 – Fjallskilagjöld jarðarinnar Kletts í Reykholtsdal – mótmæli
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1708040 – Tilkynning og beiðni um gögn v. Hús & lóðir ehf.
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.6 1710005 – Minnkun plasts í Borgarbyggð
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1702110 – Náms- og kynnisferð starfsfólks íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1708122 – Tilkynning um stjórnsýslukæru nr.93/2017. – Egilsgata 6.
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1710008 – Umferðaröryggi í Arnarkletti
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, GAJ,

 

5.10 1709122 – Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur 26.09.2017
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1710006 – Fundargerð 397. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.12 1708061 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 429. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók MSS,

 

6.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 160 – 1709009F
Fundargerð 160. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Geirlaug Jóhannsdóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
6.1 1706078 – Fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla 160. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku HHH, BBÞ, GJ, HHH, MSS.

 

6.2 1709079 – Ársskýrslur leikskóla 2016-2017
Afgreiðsla 160. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.3 1707018 – Úttekt á skólalóðum
Afgreiðsla 160. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.4 1709076 – Mataráskrift í grunnskólum Borgarbyggðar
Afgreiðsla 160. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.5 1708148 – Ársskýrslur grunnskóla 2016-2017
Afgreiðsla 160. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

6.6 1709077 – Viðhorfskönnun – Sumarfjör og Vinnuskóli
Afgreiðsla 160. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 55 – 1709010F
Fundargerð 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Jónína Erna Arnardóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1 1703032 – Flatahverfi Hvanneyri deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að deiliskipulagi Flatahverfis á Hvanneyri. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 16. júní 2017 og felur m.a. í sér deiliskipulag fyrir íbúðasvæði og leikskóla. Athugunarfrestur er liðinn. Alls bárust athugasemdir frá þremur aðilum og hefur sveitarstjórn farið yfir innsendar athugasemdir og svör við þeim. Sveitarstjórn samþykkir óverulega breytingu á deiliskipulagi, tvær lóðir verða felldar niður vegna lagnaleiða og svæðið skilgreint sem almennings- og útivistarsvæði.

Samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, JEA,

 

7.2 1512010 – Ánabakki 13 úr landi Ánastaða – nýtt deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulag fyrir Ánabakka 13 úr landi Ánastaða (lnr. 135990). Deiliskipulagið er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. í april 2015 og og felur meðal annars í sér nýtt skipulag fyrir íbúðarhús og skemmu/hesthús. Athugasemdafresti er lokið, engar athugasemdir bárust.

Samþykkt samhljóða.

 

7.3 1409019 – Seláshverfi í landi Ánabrekku, deiliskipulagsbreyting
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Seláshverfis í landi Ánabrekku lnr. 134992 til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 20. ágúst 2014 og felur m.a. í sér breytingu á aðkomu að hluta svæðisins. Tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. greinar Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

 

7.4 1703017 – Grímsstaðir lnr. 134405 – breyting á aðalskipulagi
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar – Móttökustöð sorps við Grímsstaði í Reykholtsdal til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 22. september 2017 og felur ma í sér afmörkun á um 0,2 hektara svæði út landi Grímsstaða sem iðnaðarsvæði. Tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 36. greinar Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

Til máls tóku FL, JEA, FL,

 

7.5 1607014 – Húsafell 1 – byggingarleyfi, frístundahús
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK,

 

7.6 1607015 – Húsafell 1 – byggingarleyfi, stækkun
Athugasemdir hafa komið fram við grenndarkynningu á viðbyggingu við sumarhús í landi Húsafells 1 lnr. 176081. Sveitarstjórn hefur farið yfir innkomnar athugasemdir við grenndarkynningunni og felur byggingarfulltrúa að svara þeim. Sveitarstjórn samþykkir þrátt fyrir innkomnar athugasemdir að veitt verði byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við sumarhúsið. Viðbyggingin er hvorki talin hafa áhrif á ásýnd svæðisins né komi til með að hafa áhrif á framtíðarskipulag svæðisins.

Samþykkt samhljóða.

 

7.7 1703022 – Umsókn um breytta notkun á húsnæði að Egilsgötu 6
Sveitarstjórn samþykkir fyrir að grenndarkynna breytta notkun á húsnæði að Egilsgötu 6 Borgarnesi úr íbúðarhúsnæði í gistiheimili. Grenndarkynning nái til íbúa Egilsgötu 1-10 og Bröttugötu 2-4b Borgarnesi.

Samþykkt samhljóða.

 

7.8 1709120 – Ósk um umsögn um tillögu að svæðisskipulagi og umhverfisskýrslu
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.9 1709085 – Förgun dýraleifa
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku FL, HHH, JEA, FL,

 

7.10 1709040 – Ugluklettur 2 og 4 – skipulagsmál, fyrirspurn
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.11 1709090 – Vindás 10 – stækkun lóðar, fyrirspurn
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.12 1708039 – Vallarás – Varnir gegn listeríu, bréf
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku FL, JEA,

 

7.13 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 140
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

7.14 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 141
Afgreiðsla 55. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 76 – 1710002F
Fundargerð 76. fundar velferðarnefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
8.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 76. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.2 1701296 – Atvinnumál fatlaðra
Afgreiðsla 76. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku MSS, RFK, HHH, GE, HHS, BBÞ, MSS.

 

8.3 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 76. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

8.4 1710017 – Jafnréttismál 2017
Afgreiðsla 76. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.   Alþingiskosningar 2017 – kjörskrá – 1709091
Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 28. október 2017 lögð fram til staðfestingar.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða kjörskrá samhljóða.

 

 

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:23