161-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 161

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 14. september 2017 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varamaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður, Sigurður Guðmundsson varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Í upphafi fundar bar Geirlaug Jóhannsdóttir forseti upp tillögu um að bætt yrði við dagskrá fundar liðnum „Kosningar – breytingar á nefndum“ Samþykkt samhljóða.

 

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra (2017) – 1701103
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A. Júlíusson, flutti skýrslu sveitarstjóra.
2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 160 – 1708003F
Fundargerðin framlögð
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 423 – 1708007F
Fundargerð 423. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

3.1 1708020 – Gististaðir í íbúðabyggð – vinnureglur, minnisblað
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.2 1708025 – Haukagil, sumarbúst.lnr 134650 – skilgreining, breyting
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.3 1707021 – Bær 1A 133829 – Umsókn, stækkun lóðar
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.4 1708028 – Stjórnarferð RARIK um Vesturland 24.-25.ágúst nk.
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, GJ,

 

3.5 1708026 – Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna álagningar fjallskilagjalds
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.6 1708040 – Tilkynning og beiðni um gögn v. Hús & lóðir ehf.
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.7 1708032 – Grunnskólinn í Borgarnesi – endurbætur 2017
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.8 1707035 – Samstarf Borgarbyggðar og Stykkishólmsbæjar í menningarmálum – viljayfirlýsing
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.9 1708021 – Snjómokstursáætlun 2017-2018
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.10 1708033 – Menntun fyrir alla á Íslandi.
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

3.11 1708034 – Málþing um íbúalýðræði
Afgreiðsla 423. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða

 

4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 424 – 1708010F
Fundargerð 424. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

4.1 1707052 – Umsóknir um styrki til réttindanáms veturinn 2017-2018
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.2 1708039 – Vallarás – Varnir gegn listeríu, bréf
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1708048 – Álagning fasteignaskatts – erindi frá Félagi atvinnurekenda
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1708034 – Málþing um íbúalýðræði
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.5 1708049 – Kvistás 2 lnr. 135013 – stækkun lóðar.
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1609105 – Ljósleiðari í Borgarbyggð – samningar
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1708050 – Safnamál í Borgarbyggð
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1706027 – Grunnskólinn í Borgarnesi – úttekt á húsnæði, skýrsla
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.9 1708087 – Staða sauðfjárræktar – ályktun
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.10 1708063 – Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar – vinnuhópur.
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1705045 – Fundargerðir ráðningarnefndar 2017
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1708046 – 3. fundur Fjallskilanefndar ABHS
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1708061 – Upplýsinga – og lýðræðisnefnd – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 424. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók MSS,

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 425 – 1708015F
Fundargerð 425. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

5.1 1708088 – Hafnafundur 2017
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1708098 – Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.3 1708122 – Tilkynning um stjórnsýslukæru nr.93/2017. – Egilsgata 6.
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1708140 – Umferð fjár við Hellisá vegna fjallskila 2017
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1708063 – Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar – vinnuhópur.
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.6 1708050 – Safnamál í Borgarbyggð
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1708147 – Grunnskólinn í Borgarnesi, framkvæmdir – byggingarstjóri
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1708156 – Umhirða í þéttbýli
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1611257 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerðir
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.10 1708125 – Fundargerðir stjórnar OR – 19.6 og 17.7.2017
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1612084 – Hringvegur um Borgarnes – vinnuhópur
Afgreiðsla 425. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 426 – 1709002F
Fundargerð 426. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

6.1 1709003 – Minnisblað til sveitarstjórnar
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.2 1707029 – Golfklúbbur Borgarness – staða mála, minnisblað
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.3 1709007 – Samningur um húsnæði – Íþróttamiðstöð
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók GJ,

 

6.4 1709020 – Tónlistarskóli Borgarfjarðar – 50 ára afmæli
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók JEA.

 

6.5 1709021 – Menntaskóli Borgarfjarðar – 10 ára afmæli
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók JEA,

 

6.6 1709022 – Umsókn í Fjarskiptasjóð v. ljósleiðara
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, JEA, GJ,

 

6.7 1708169 – Álagning fasteignaskatts 2018 á frístundabyggð
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.8 1708168 – Fjarbúar og fasteignamarkaður á landsbyggðunum
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.9 1708167 – Samgönguþing 2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.10 1709023 – Félagsheimilið Lyngbrekka – leigusamningur
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.11 1709025 – Bréf 4 til byggðarráðs 4.9.2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.12 1709029 – Skýrsla fuglafræðinga um fuglaskoðunarsvæði í Andakíl
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, GJ, JEA,

 

6.13 1709041 – Aðalfundur Reiðhallarinnar Vindás ehf 14.9.2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.14 1708153 – 188. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.15 1708154 – 186. fundur í Safnahúsi 2.5.2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.16 1708155 – 187. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.17 1705124 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.18 1705156 – Aðalfundur 31.5.2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.19 1705122 – Ráðninganefnd Borgarbyggðar – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.20 1709002 – Fundargerð 132. fundar stjórnar SSV
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.21 1709037 – 189. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.22 1709039 – Fundargerð 852. fundar stjórnar sambandsins
Afgreiðsla 426. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

7.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 158 – 1707009F
Fundargerð 158. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Geirlaug Jóhannsdóttir formaður fræðslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

7.1 1707055 – Tónlistarskóli Borgarfjarðar – starfið og framkvæmdir veturinn 2017-2018
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.2 1707054 – Fjöldi nemenda og starfsmanna í leik- og grunnskólum Borgarbyggðar
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til málsl tóku GE, GJ,

 

7.3 1707053 – Samstarf skólastiga og skóla í Borgarbyggð
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.4 1707052 – Umsóknir um styrki til réttindanáms veturinn 2017-2018
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.5 1705124 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls – fundargerðir 2017
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, SGB, SG, SGB, GJ, GE, GJ, HHH,

 

7.6 1707018 – Úttekt á skólalóðum
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.7 1706027 – Grunnskólinn í Borgarnesi – úttekt á húsnæði, skýrsla
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.8 1606064 – Skólaakstur, útboð 2017
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.9 1703068 – Vinnuskólinn og Sumarfjör 2017
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.10 1608052 – Félagsmiðstöðin Óðal
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.11 1707058 – Starfsemi sundlauga veturinn 2017-2018
Afgreiðsla 158. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 159 – 1708016F
Fundargerð 159. fundar fræðalunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Geirlaug Jóhannsdóttir formaður fræðslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

8.1 1606034 – Verklagsreglur vegna áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd Borgarbyggðar
Afgreiðsla 159. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.2 1610056 – Klettaborg – stækkun og lóð, minnisblað
Afgreiðsla 159. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.3 1708149 – Ársskýrsla Tónlistarskóla Borgarfjarðar 2016-2017
Afgreiðsla 159. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.4 1708148 – Ársskýrslur grunnskóla 2016-2017
Afgreiðsla 159. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku SGB, GJ,

 

8.5 1708150 – Starfsáætlun fræðslunefndar veturinn 2017-2018
Afgreiðsla 159. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

9.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 75 – 1708017F
Fundargerð 75. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Ragnar Frank Kristjánsson nefndarmaður í velferðarnefnd kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

9.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 75. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.2 1709034 – Húsnæðisstuðningur
Sveitarstjórn samþykkir að vísa þessum lið til byggðarráðs.

Samþykkt samhljóða.

 

9.3 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 75. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.4 1708098 – Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál
Afgreiðsla 75. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 54 – 1708018F
Fundargerð 54. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Jónína Erna Arnardóttir formaður nefndarinnar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

10.1 1708012 – Deildartunga 3 lnr.222999 – Deiliskipulag, breyting
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Deildartungu 3 til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 3. ágúst 2017. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi Deildartungu 3 frá árinu 2014 sem tekur eingöngu til byggingarreits B. Byggingarreitur B stækkar úr 1280 ferm í 6350 ferm. og heildarbyggingarmagn hans eykst úr 500 fermetrum í 1000 fermetra. Málsmeðferð verði í samræmi við 1. málsgrein 43. greinar Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða

 

10.2 1708158 – Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar – leikskólalóð og íbúðasvæði Kleppjárnsreykjum – lýsing
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir að vísa til byggðaráðs tillögu Umhverfis-, skipulags-, og landbúnaðarnefndar um breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 – leikskólalóð og íbúasvæði á Kleppjárnsreykjum – Lýsing.“

Saamþykkt samhljóða

Til máls tók SGB, LBÁ,

 

10.3 1510102 – Endurskoðun deiliskipulags Bjargsland II svæði 1.
Afgreiðsla 54. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.4 1703146 – Hreinsunarátak 2017
Afgreiðsla 54. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, HHH, JEA, HHH, SG, GAJ, JEA, SGB,

 

10.5 1705157 – Umhverfisviðurkenningar 2017
Afgreiðsla 54. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.6 1708115 – Borgarbraut 9 – 13 – gangstétt, fyrirspurn
Afgreiðsla 54. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.7 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 139
Afgreiðsla 54. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

11.   Fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 24 – 1708006F
Framlögð fundargerð 24. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

11.1 1708026 – Dómur Héraðsdóms vegna álagningar fjallskilagjalds.
Afgreiðsla 24. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða

 

11.2 1708027 – Önnur mál Fjallskilanefndar
Afgreiðsla 24. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða

 

12.   Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals – 39 – 1708009F
Fundargerð 39. fundar fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

Til máls tók HHH, GJ,

12.1 1708026 – Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna álagningar fjallskilagjalds
Afgreiðsla fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða.

 

12.2 1708041 – Álagning fjallskila 2017 BSN
Afgreiðsla fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða.

 

13.   Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps – 24 – 1708012F
Fundargerð 24. fundar fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

13.1 1708099 – Álagning fjallskila í Kolbeinsstaðahreppi 2017
Afgreiðsla 24. fundar fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps samþykkt samhljóða.

 

14.   Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar – 37 – 1709001F
Fundargerð 37. fundar fjallskilanefndar Oddstaðaafréttar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

14.1 1709005 – Álagning fjallskila 2017 – Oddsstaðarétt
Afgreiðsla 37. fundar fjallskilanefndar Oddstaðaafréttar samþykkt samhljóða.

 

14.2 1709006 – Önnur mál fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar
Afgreiðsla 37. fundar fjallskilanefndar Oddstaðaafréttar samþykkt samhljóða.

 

15.   Afréttarnefnd Hraunhrepps – 23 – 1708013F
Fundargerð 23. fundar afréttarnefndar Hraunhrepps lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

15.1 1708103 – Álagning fjallskila 2017-Hraunhreppur
Afgreiðsla 23. fundar afréttarnefndar Hraunhrepps samþykkt samhljóða.

 

15.2 1708104 – Önnur mál afréttarnefndar Hraunhrepps
Afgreiðsla 23. fundar afréttarnefndar Hraunhrepps samþykkt samhljóða.

 

16.   Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar – 19 – 1708019F
Fundargerð 19. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

16.1 1708026 – Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna álagningar fjallskilagjalds
Afgreiðsla 19. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar samþykkt samhljóða.

 

16.2 1708170 – álagning fjallskila 2017 – Rauðsgilsrétt
Afgreiðsla 19. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar samþykkt samhljóða.

 

17.   Afréttarnefnd Álftaneshrepps – 26 – 1708005F
Fundargerð 26. fundar afréttarnefndar Álftaneshrepps lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

17.1 1708018 – Álftaneshr.-álagning fjallskila 2017
Afgreiðsla 26. fundar afréttarnefndar Álftaneshrepps samþykkt samhljóða.

Til máls tók SGB, HHH, GJ,

 

17.2 1708019 – Önnur mál afréttarnefndar Álftaneshrepps
Afgreiðsla 26. fundar afréttarnefndar Álftaneshrepps samþykkt samhljóða.

 

18.   Kosningar – breytingar á nefndum – 1701131
Sveitarstjórn samþykkir að María Júlía Jónsdóttir taki sæti aðalmanns í umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd í stað Þórs Þorsteinssonar sem beðist hefur lausnar af persónulegum ástæðum.

Samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50