160-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 160

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 10. ágúst 2017 og hófst hann kl. 16:00

 

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

 

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra (2017) – 1701103
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A. Júlíusson, flutti skýrslu sveitarstjóra.

Skýrsla sveitarstjóra fyrir sveitarstjórnarfund 10

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 158 – 1706003F
Fundargerðin er framlögð
3.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 159 – 1707001F
Fundargerðin er framlögð
4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 418 – 1706006F
Fundargerðin er framlögð
5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 419 – 1706009F
Fundargerðin er framlögð
6.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 420 – 1707002F
Fundargerðin er framlögð
7.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 421 – 1707005F
Fundargerðin er framlögð
8.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 422 – 1707010F
Fundargerð 422. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

8.1 1706051 – Samanburður fjárhags við fjárhagsáætlun 2017
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku HHH, BBÞ, GAJ, BBÞ, GJ, HHH,
8.2 1707037 – Slökkvilið Borgarbyggðar – stefnumótun
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.3 1707042 – Beiðni Orkuveitu Reykjavíkur um ábyrgð vegan styrks frá INEA
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók MSS.
8.4 1707046 – Tilkynning um fasteignamat 2018
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.5 1707044 – Beiðni um byggingu skjólveggs/hljóðmúrs við Hrafnaklett
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.6 1707056 – Tilkynning um skógrækt að Rauðsgili
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.7 1707062 – Hvítárholt 2 – beiðni um umsögn
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.8 1707061 – Lóðarleigusamningur v. Gleym mér ei
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.9 1708001 – Plan B – afnot af húsnæði 2017, samningar
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.10 1708002 – Framkvæmdir og viðhaldsmál 2017
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.11 1707059 – Samningar um skólaakstur 2017-2021
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.12 1708004 – Hallkelsstaðahlíð lnr. 136048 – stofnun lóðar, Steinholt 2
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.13 1708008 – Eingreiðsla skv. kjarasamningum – bréf
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

8.14 1611257 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerðir
Afgreiðsla 422. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

9.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 52 – 1706011F
Fundargerðin er framlögð
Til máls tóku GE, FL, JEA,
10.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 157 – 1706004F
Fundargerðin er framlögð
11.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 74 – 1708001F
Fundargerð 74. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
11.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 74. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

11.2 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 74. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók BBÞ, RFK,

 

11.3 1708011 – Önnur mál
Afgreiðsla 74. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

12.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 53 – 1708004F
Fundargerð 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Jónina Erna Arnardóttir formaður umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

12.1 1707045 – Mótmæli gegn breytingu á aðalskipulagi, Kveldúlfsgata 29
Afgreiðsla 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

12.2 1705160 – Kveldúlfsgata 29 – breyting aðalskipulags
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 dags 23. maí 2017 – Lýsing Nýtingarhlutfall götureits á íbúðarsvæði Í5 í Borgarnesi, Kveldúlfsgata 29 var auglýst frá 22. júní til 21. júlí 2017. Alls bárust 18 ábendingar. Í ljósi framkominna ábendinga og eftir viðræður við lóðarhafa er niðurstaðan sú að ekki er þörf á breyta aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 á íbúðarsvæði Í5 Kveldúlfsgötu 29. Nýtingarhlutfall á reitnum fer því ekki yfir 0,5 eins og stendur í gildandi aðalskipulagi.
Sveitarstjórn samþykkir að hætt verði við breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 og nýtingarhlutfall götureits á íbúðasvæði Í5 í Borgarnesi Kveldúlfsgata 29, verði óbreytt.Samþykkt samhljóða
12.3 1703227 – Hrafnaklettur 1b lnr. 212585, breyting á deiliskipulagi
Sveitarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi fyrir Hrafnaklett 1b lnr. 212585. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 29. mars 2017 og felur í sér breytingu á nýtingarhlutfalli skipulagssvæðisins og skilgreiningu á fyrirhuguðum framkvæmdum.
Málsmeðferð verði í samræmi við 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010Samþykkt með 8 atkv. RFK sat hjá.
12.4 1703088 – Dalsmynni lnr. 134760 – deiliskipulag, Fagrabrekka 1-3
Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulag fyrir Dalsmynni lnr.134760 – Fagrabrekka 1-3. Tillagan er sett frá á uppdrættti með greinagerð dags.1.12. 2010 uppfærður 18.12.2016 og felur m.a.í sér skilgreiningu á þremur frístundalóðum.
Málsmeðferð verði í samræmi við 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010Samþykkt samhljóða
12.5 1604013 – Skúlagata 17 – byggingarleyfi, breyting á efri hæð
Afgreiðsla 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

12.6 1707056 – Tilkynning um skógrækt að Rauðsgili
Sveitarstjórn gerir engar athugasemdir við tilkynningu um samning um skógrækt í Rauðsgili og telur ekki þörf á að framkvæmdin fái framkvæmdaleyfi.

Samþykkt með 8 atkv. RFK sat hjá.

Til máls tók RFK, HHH, JEA,

 

12.7 1707027 – Grjóteyri lnr.133838 – Tilkynning um skógrækt
Afgreiðsla 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK, HHH, JEA,

 

12.8 1707021 – Bær 1A 133829 – Umsókn, stækkun lóðar
Sveitarstjórn samþykkir að vísa þessum lið til byggðarráðs.

Samþykkt samhljóða.

 

12.9 1707062 – Hvítárholt 2 – beiðni um umsögn
Sveitarstjórn samþykkir að veita jákvæða umsögn um stofnun lögbýlis á Hvítárholti 2.

Samþykkt samhljóða.

 

12.10 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 136
Afgreiðsla 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

12.11 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 137
Afgreiðsla 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

12.12 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 138
Afgreiðsla 53. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20