16 – Menningarsjóður

16. fundur menningarsjóði Borgarbyggðar
haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, miðvikudaginn 30. mars 2016
og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Jóhanna Möller, Vilhjálmur Egilsson formaður, Jenný Lind Egilsdóttir og Auður H. Ingólfsdóttir.
Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason

Dagskrá:
1. 1603085 – Menningarsjóður 2016 – umsóknir

Eftirtaldar umsóknir hafa borist.

Umsóknir um styrk til Menningarsjóðs Borgarbyggðar.

1. Ungmennafélag Reykdæla – Logalandsskógur
2. Tónlistarfélag Borgarfjarðar – Tónlistarveisla/Hálfrar aldar afmæli
3. Freyjukórinn – 25. Ára afmælistónleikar
4. Syngjandi konur á Vesturlandi – Syngjandi konur á Vesturlandi
5. Harpa Einarsdóttir – Fornar slóðir
6. Landbúnaðarsafn Íslands ses – Konur breyttu búháttum ? Saga Mjólkurskólans
7. Reykholtskórinn – Kórsöngur við ýmis tækifæri
8. Ragnheiður H. Brynjúlfsdóttir – Gleðigjafi ? kór eldri borgara
9. Bjartmar H. Hannesson – Sonnettur síkvikra daga.
10. Leikdeild Skallagríms – Blessað barnalán
11. Danshópurinn Sporið – Íslenskir þjóðdansar
12. Ungmennafélag Reykdæla – Óþarfa offarsi
13. DreamVoices ehf – Töfrar himinsins
14. Leikdeild Skallagríms – Söfnun og varðveisla á hljóð- og myndbandaupptökum
15. Leikdeild Skallagríms – Sýning á ljósmyndum og munum úr 100 ára starfi
16. Leikdeild Skallagríms – Aldarafmælisdagskrá Leikdeildar umf. Skallagríms
17. Álfheiður Sverrisdóttir – Hvanneyrarhátíð 2016
18. Karlakórinn Söngbræður – Starfsemi Karlakórsins Söngbræðra og útgáfa hljómdisks

2. 1603095 – Menningarsjóður Borgarbyggðar – afgreiðsla

Til úthlutunar eru 1.500.000.- kr. Sótt er um rúmlega 7 millj. kr.

Stjórnin samþykkir eftirfarandi afgreiðslu umsókna.
1. Ungmennafélag Reykdæla – Logalandsskógur 0 kr.
2. Tónlistarfélag Borgarfjarðar – Tónlistarveisla 130.000 kr.
3. Freyjukórinn – 25. Ára afmælistónleikar 120.000 kr.
4. Syngjandi konur á Vesturlandi 120.000 kr.
5. Harpa Einarsdóttir – Fornar slóðir 0 kr.
6. Landbúnaðarsafn Íslands ses -Konur breyttu búháttum. Saga Mjólkurskólans 100.000 kr.
7. Reykholtskórinn – Kórsöngur við ýmis tækifæri 100.000 kr.
8. Ragnheiður H. Brynjúlfsdóttir -Gleðigjafi – kór eldri borgara 60.000 kr.
9. Bjartmar H. Hannesson – Sonnettur síkvikra daga. 0 kr.
10. Leikdeild Skallagríms – Blessað barnalán 200.000 kr.
11. Danshópurinn Sporið – Íslenskir þjóðdansar 50.000 kr.
12. Ungmennafélag Reykdæla – Óþarfa offarsi 200.000 kr.
13. DreamVoices ehf – Töfrar himinsins 0 kr.
14. Leikdeild Skallagríms – Söfnun og varðveisla á hljóð- og myndbandaupptökum 0 kr.
15. Leikdeild Skallagríms – Sýning á ljósmyndum og munum úr 100 ára starfi 0 kr.
16. Leikdeild Skallagríms – Aldarafmælisdagskrá Leikdeildar umf. Skallagríms 250.000 kr.
17. Álfheiður Sverrisdóttir – Hvanneyrarhátíð 2016 50.000 kr.
18. Karlakórinn Söngbræður – Starfsemi Karlakórsins Söngbræðra og útgáfa hljómdisks 120.000 kr.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50